Ísland komst upp um deild Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 22. júní 2014 14:59 Boðhlaupssveitirnar rökuðu inn stigum mynd/gunnlaugur júlíusson Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. Ísland fékk 487 í öðru sæti. Kýpur vann deildina með 495 stig og Ísrael hafnaði í þriðja sæti með 471,5 stig. Guðmundur Sverrisson gerð sér lítið fyrir og vann spjótkast karla með því að kasta lengst 73,13 metra í þriðju síðustu grein keppninnar. Ísrael hafnaði í fjórða sæti í greininni. Rétt áður vann Ísrael aftur á móti hástökk kvenna en þar hafnaði Ásgerður Jana Ágústsdóttir í fimmta sæti þegar hún stökk yfir 1,64 metra. Það var því ljóst að allt var undir fyrir tvær síðustu greinarnar, 4x400 metra hlaup karla og kvenna. Og Ísland vann báðar greinarnar og tryggði þannig sæti sitt í 2. deild Evrópukeppni landsliða endanlega. Besti árangur Íslands frá upphafi staðreynd. Aníta Hinriksdóttir, Björg Gunnarsdóttir, Kristín Birna Ólafsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir hlupu á 3:40,42 mínútum og karlasveitin hljóp á 3:11,76 mínútum. Frábær árangur hjá þessum glæsilegu hlaupasveitum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. Ísland fékk 487 í öðru sæti. Kýpur vann deildina með 495 stig og Ísrael hafnaði í þriðja sæti með 471,5 stig. Guðmundur Sverrisson gerð sér lítið fyrir og vann spjótkast karla með því að kasta lengst 73,13 metra í þriðju síðustu grein keppninnar. Ísrael hafnaði í fjórða sæti í greininni. Rétt áður vann Ísrael aftur á móti hástökk kvenna en þar hafnaði Ásgerður Jana Ágústsdóttir í fimmta sæti þegar hún stökk yfir 1,64 metra. Það var því ljóst að allt var undir fyrir tvær síðustu greinarnar, 4x400 metra hlaup karla og kvenna. Og Ísland vann báðar greinarnar og tryggði þannig sæti sitt í 2. deild Evrópukeppni landsliða endanlega. Besti árangur Íslands frá upphafi staðreynd. Aníta Hinriksdóttir, Björg Gunnarsdóttir, Kristín Birna Ólafsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir hlupu á 3:40,42 mínútum og karlasveitin hljóp á 3:11,76 mínútum. Frábær árangur hjá þessum glæsilegu hlaupasveitum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira