Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Keith Richards átrúnaðargoð Sveppa Harmageddon Tilraunir á nýrri plötu Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Vantar þig sykur? Harmageddon Geta vel hugsað sér að spila á Glastonbury hátíðinni Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Sannleikurinn: Gunnar Bragi: "Var bara að spila mig hard to get“ Harmageddon Sadisti í Reykjavík Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Keith Richards átrúnaðargoð Sveppa Harmageddon Tilraunir á nýrri plötu Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Vantar þig sykur? Harmageddon Geta vel hugsað sér að spila á Glastonbury hátíðinni Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Sannleikurinn: Gunnar Bragi: "Var bara að spila mig hard to get“ Harmageddon Sadisti í Reykjavík Harmageddon