Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Sannleikurinn: Stjörnurnar minnast Philip Seymour Hoffman Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Sannleikurinn: Stjörnurnar minnast Philip Seymour Hoffman Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Harmageddon