Grænt te - hollt eða heilsuspillandi? Rikka skrifar 8. júlí 2014 09:00 Grænt te Mynd/Getty Einar S. Björnsson meltingarlæknir á Landspítalanum kom í viðtal í Bítið í gærmorgun og ræddi við þau Gulla og Huldu um græna tedrykkju.Hann nefndi að drykkja á grænu tei í hófi væri í góðu lagi en þó séu einstaklingar sem séu viðkvæmir fyrir vissum efnum í græna teinu sem og “green tea extracti” sem oft er notað í fæðubótarefni eða sett í töfluform. Þessir einstaklingar eru í áhættuhópi fyrir áunninn lifrarskaða. Einar nefndi einnig að í raun væri kaffi ef til vill betra fyrir þá sem eru með viðkvæma lifur og væri fyrirbyggjandi fyrir lifrarsjúkdóma.Viðtalið við Einar má finna í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið
Einar S. Björnsson meltingarlæknir á Landspítalanum kom í viðtal í Bítið í gærmorgun og ræddi við þau Gulla og Huldu um græna tedrykkju.Hann nefndi að drykkja á grænu tei í hófi væri í góðu lagi en þó séu einstaklingar sem séu viðkvæmir fyrir vissum efnum í græna teinu sem og “green tea extracti” sem oft er notað í fæðubótarefni eða sett í töfluform. Þessir einstaklingar eru í áhættuhópi fyrir áunninn lifrarskaða. Einar nefndi einnig að í raun væri kaffi ef til vill betra fyrir þá sem eru með viðkvæma lifur og væri fyrirbyggjandi fyrir lifrarsjúkdóma.Viðtalið við Einar má finna í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið