Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. júlí 2014 20:00 Forsenda þess að bandaríski smásölurisinn Costco hefji starfsemi hér á landi er leyfi fyrir opnun bensínstöðvar við Korputorg. Fyrirtækið hefur þegar fengið leyfi fyrir verslunarrekstri en Skipulagsráð á enn eftir að taka afstöðu til hugmynda um eldsneytissölu. Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Kjartan Hreinn Njálsson. Á s íð ustu m á nu ð um hafa fulltr ú ar Costco funda ð me ð yfirv ö ldum í Gar ð ab æ og Reykjav í k en fyrirt æ ki ð hefur l ý st á huga á a ð opna verslun í Kaupt ú ni, steinsnar fr á IKEA, og á Korputorgi. M á li ð hefur veri ð liti ð j á kv æð um augum í I ð na ð arr áð uneytinu. Costco er ein st æ rsta sm á s ö luke ð ja heims og rekur yfir sex hundru ð verslanir í t í u l ö ndum. Í ums ö gn umhverfis- og skipulagssvi ð Reykjav í kurborgar um fyrirhuga ð a verslun Costco á Korputorgi kemur fram a ð hugmyndirnar s é u í samr æ mi vi ð a ð al- og deiliskipulag. Í fyrirspurn vegna m á lsins kemur fram a ð Costco hafi hug á a ð koma s é r fyrir í t ó lf til sext á n þú sund fermetra r ý mi. „ Ef eitthva ð h ú s hentar fyrir Costco — svona magnv ö ru fyrirt æ ki — þá er þ a ð Korputorg, “ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Skipulagsráðs. „Það var því tekið jákvætt í þetta út frá skipulagslegu sjónarhorni.“ En þ ar me ð er ekki ö ll sagan s ö g ð . Costco hefur á huga á a ð hefja rekstur bens í nst öð va h é r á landi. Þ etta eru sj á lfsafgrei ð slust öð var, svokalla ð ar fj ö lorkust öð var, sem munu selja bens í n, rafmagn og jafnvel metan. Heimildir fr é ttastofu herma a ð fj ö lorkust öð s é forsenda þ ess a ð Costco komi hinga ð til lands. Skipulagsr á s á eftir a ð taka afst öð u til m á lsins. Þ annig er framt íð Costco á Í slandi í h ö ndum borgaryfirvalda í Reykjav í k. Sj ö t í u og fj ó rar eldsneytisst öð var eru á h ö fu ð borgarsv æð inu. Hvergi í Skandinav í u er a ð finna jafnmargar bens í nsst öð var mi ð a ð vi ð h ö f ð at ö lu og í Reykjav í k. „É g held a ð þ a ð s é ein bens í nst öð á hverja þ rj ú þú sund einstaklinga á h ö fu ð borgarsv æð inu. Í Kaupmannah ö fn er ein bens í nst öð á hverja 20 þú sund einstaklinga. Þ a ð er f á r á nlega miki ð af þ essu og n á kv æ mlega þ ess vegna vorum vi ð ekki rei ð ub ú in a ð segja j á strax. “ Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
Forsenda þess að bandaríski smásölurisinn Costco hefji starfsemi hér á landi er leyfi fyrir opnun bensínstöðvar við Korputorg. Fyrirtækið hefur þegar fengið leyfi fyrir verslunarrekstri en Skipulagsráð á enn eftir að taka afstöðu til hugmynda um eldsneytissölu. Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Kjartan Hreinn Njálsson. Á s íð ustu m á nu ð um hafa fulltr ú ar Costco funda ð me ð yfirv ö ldum í Gar ð ab æ og Reykjav í k en fyrirt æ ki ð hefur l ý st á huga á a ð opna verslun í Kaupt ú ni, steinsnar fr á IKEA, og á Korputorgi. M á li ð hefur veri ð liti ð j á kv æð um augum í I ð na ð arr áð uneytinu. Costco er ein st æ rsta sm á s ö luke ð ja heims og rekur yfir sex hundru ð verslanir í t í u l ö ndum. Í ums ö gn umhverfis- og skipulagssvi ð Reykjav í kurborgar um fyrirhuga ð a verslun Costco á Korputorgi kemur fram a ð hugmyndirnar s é u í samr æ mi vi ð a ð al- og deiliskipulag. Í fyrirspurn vegna m á lsins kemur fram a ð Costco hafi hug á a ð koma s é r fyrir í t ó lf til sext á n þú sund fermetra r ý mi. „ Ef eitthva ð h ú s hentar fyrir Costco — svona magnv ö ru fyrirt æ ki — þá er þ a ð Korputorg, “ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Skipulagsráðs. „Það var því tekið jákvætt í þetta út frá skipulagslegu sjónarhorni.“ En þ ar me ð er ekki ö ll sagan s ö g ð . Costco hefur á huga á a ð hefja rekstur bens í nst öð va h é r á landi. Þ etta eru sj á lfsafgrei ð slust öð var, svokalla ð ar fj ö lorkust öð var, sem munu selja bens í n, rafmagn og jafnvel metan. Heimildir fr é ttastofu herma a ð fj ö lorkust öð s é forsenda þ ess a ð Costco komi hinga ð til lands. Skipulagsr á s á eftir a ð taka afst öð u til m á lsins. Þ annig er framt íð Costco á Í slandi í h ö ndum borgaryfirvalda í Reykjav í k. Sj ö t í u og fj ó rar eldsneytisst öð var eru á h ö fu ð borgarsv æð inu. Hvergi í Skandinav í u er a ð finna jafnmargar bens í nsst öð var mi ð a ð vi ð h ö f ð at ö lu og í Reykjav í k. „É g held a ð þ a ð s é ein bens í nst öð á hverja þ rj ú þú sund einstaklinga á h ö fu ð borgarsv æð inu. Í Kaupmannah ö fn er ein bens í nst öð á hverja 20 þú sund einstaklinga. Þ a ð er f á r á nlega miki ð af þ essu og n á kv æ mlega þ ess vegna vorum vi ð ekki rei ð ub ú in a ð segja j á strax. “
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira