Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2014 11:20 Stjarnan hefði getað mætt enska úrvalsdeildarliðinu Hull City Tigers. vísir/daníel Takist Stjörnunni að vinna einvígi sitt gegn Motherwell í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu mætir liðið annaðhvort Nömme Kalju frá Eistlandi eða Lech Poznan frá Póllandi í þriðju umferð. Dregið var til þriðju umferðar í dag, en Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við skoska liðið Motherwell í gærkvöldi og mætast liðin öðru sinni á Samsung-vellinum í næstu viku. Nömme Kalju, sem vann Fram samanlagt, 3-2, í fyrstu umferð forkeppninnar gerði sér lítið fyrir og vann Lech Poznan, 1-0, í fyrri leik liðanna. Poznan er þó talið mun sterkara lið og verður að teljast líklegur mótherji Stjörnunnar komist Garðbæingar áfram. Stjarnan var með spennandi mótherjum á borð við Hull City Tigers, PSV Eindhoven og Tórínó í potti. FH heldur væntanlega áfram að ferðast um austur-Evrópu ef það klárar einvígi sitt gegn hvítrússneska liðinu Neman Grodno. Liðin skildu jöfn, 1-1, í Hvíta-Rússlandi í gær. FH mætir siguvegaranum úr viðureign Elfsborg frá Svíþjóð og Inter Bakú frá Aserbaídjan í næstu umferð, en Inter vann fyrri leikinn á útivelli, 1-0. Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Sjá meira
Takist Stjörnunni að vinna einvígi sitt gegn Motherwell í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu mætir liðið annaðhvort Nömme Kalju frá Eistlandi eða Lech Poznan frá Póllandi í þriðju umferð. Dregið var til þriðju umferðar í dag, en Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við skoska liðið Motherwell í gærkvöldi og mætast liðin öðru sinni á Samsung-vellinum í næstu viku. Nömme Kalju, sem vann Fram samanlagt, 3-2, í fyrstu umferð forkeppninnar gerði sér lítið fyrir og vann Lech Poznan, 1-0, í fyrri leik liðanna. Poznan er þó talið mun sterkara lið og verður að teljast líklegur mótherji Stjörnunnar komist Garðbæingar áfram. Stjarnan var með spennandi mótherjum á borð við Hull City Tigers, PSV Eindhoven og Tórínó í potti. FH heldur væntanlega áfram að ferðast um austur-Evrópu ef það klárar einvígi sitt gegn hvítrússneska liðinu Neman Grodno. Liðin skildu jöfn, 1-1, í Hvíta-Rússlandi í gær. FH mætir siguvegaranum úr viðureign Elfsborg frá Svíþjóð og Inter Bakú frá Aserbaídjan í næstu umferð, en Inter vann fyrri leikinn á útivelli, 1-0.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Sjá meira