Náttúrulegt meðal við sumarkvefinu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 20. júlí 2014 11:00 Vísir/Getty Það er fátt leiðinlegra en að liggja heima undir sæng með hálsbólgu og kvef í sumarfríinu. Það er því miður þó raunin að kvefpestir ganga líka á sumrin og þá er gott að geta gripið til góðra ráða til þess að hressa sig við. Hér koma tvær uppskriftir úr hollum og náttúrulegum hráefnum sem hjálpa til við að losna við sumarkvefið.Hálsbólgusýróp1/4 tsk af cayenne pipar 1 tsk lífrænt eplaedik 2 msk vatn 1 msk lífrænt hunangHeitur engiferdrykkur 1 bolli heitt vatn 1/2 sítróna kreist út í 1 lítill biti af engifer rifinn út í með rifjárni 1 msk lífrænt hunang Heilsa Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið
Það er fátt leiðinlegra en að liggja heima undir sæng með hálsbólgu og kvef í sumarfríinu. Það er því miður þó raunin að kvefpestir ganga líka á sumrin og þá er gott að geta gripið til góðra ráða til þess að hressa sig við. Hér koma tvær uppskriftir úr hollum og náttúrulegum hráefnum sem hjálpa til við að losna við sumarkvefið.Hálsbólgusýróp1/4 tsk af cayenne pipar 1 tsk lífrænt eplaedik 2 msk vatn 1 msk lífrænt hunangHeitur engiferdrykkur 1 bolli heitt vatn 1/2 sítróna kreist út í 1 lítill biti af engifer rifinn út í með rifjárni 1 msk lífrænt hunang
Heilsa Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið