Fylgst með heilsunni í hátískuumbúðum Rikka skrifar 16. júlí 2014 15:00 Mynd/Skjáskot Tískuhönnuðurinn Tory Burch hefur hannað armband í samvinnu við framleiðendur Fitbit Flex. Fitbit Flex er þráðlaus hreyfi skynjari sem skynjar allar þínar hreyfingar hvort sem það er dagur eða nótt. Hann hjálpar einstaklega vel að fylgjast með hversu mikið þú ert að hreyfa þig á degi hverjum, en ekki nóg með það þá skynjar hann líka hreyfingar á nóttuni þegar þú sefur. Allar hreyfingar hlaðast svo sjálfkrafa yfir í snjallsímann, spjaldtölvuna eða tölvuna þína. Þú getur því bæði lúkkað vel með þessu flotta armbandi sem og fylgst með heilsunni. Armböndin er hægt að skoða og panta á heimasíðu Tory Burch Heilsa Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning
Tískuhönnuðurinn Tory Burch hefur hannað armband í samvinnu við framleiðendur Fitbit Flex. Fitbit Flex er þráðlaus hreyfi skynjari sem skynjar allar þínar hreyfingar hvort sem það er dagur eða nótt. Hann hjálpar einstaklega vel að fylgjast með hversu mikið þú ert að hreyfa þig á degi hverjum, en ekki nóg með það þá skynjar hann líka hreyfingar á nóttuni þegar þú sefur. Allar hreyfingar hlaðast svo sjálfkrafa yfir í snjallsímann, spjaldtölvuna eða tölvuna þína. Þú getur því bæði lúkkað vel með þessu flotta armbandi sem og fylgst með heilsunni. Armböndin er hægt að skoða og panta á heimasíðu Tory Burch
Heilsa Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning