Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska 11. júlí 2014 21:45 Tiger Woods. vísiri/getty Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku. Tiger missti af bæði Masters-mótinu og Opna bandaríska vegna meiðsla. Áhorfstölur hrundu þar sem hann var fjarverandi. ESPN veit vel hvað fólkið vill og ESPN3-rásin verður eingöngu með Tiger á dagskránni meðan á mótinu stendur. Honum verður fylgt eftir hvert fótmál og aðdáendur hans eiga eflaust eftir að fagna þessari nýbreytni. Tiger kann vel við sig á Hoylake-vellinum en hann fór á kostum þar árið 2006 og rúllaði þá upp Opna breska mótinu. Opna breska meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku. Tiger missti af bæði Masters-mótinu og Opna bandaríska vegna meiðsla. Áhorfstölur hrundu þar sem hann var fjarverandi. ESPN veit vel hvað fólkið vill og ESPN3-rásin verður eingöngu með Tiger á dagskránni meðan á mótinu stendur. Honum verður fylgt eftir hvert fótmál og aðdáendur hans eiga eflaust eftir að fagna þessari nýbreytni. Tiger kann vel við sig á Hoylake-vellinum en hann fór á kostum þar árið 2006 og rúllaði þá upp Opna breska mótinu. Opna breska meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira