Hierro snýr aftur á Bernabéu eftir ellefu ára útlegð Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2014 15:30 Fernando Hierro lyftir Meistaradeildarbikarnum í Glasgow árið 2002 eftir sigur á Bayer Leverkusen. vísir/gettu Fernando Hierro, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid og landsliðsmaður Spánar í knattspyrnu, var í gær ráðinn aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Real Madrid. Hann tekur við starfinu af Zinedine Zidane sem mun nú þjálfa varalið Real Madrid í B-deildinni á Spáni en Zidane vill hella sér út í meiri þjálfun. Endurkoma Hierro á Bernabéu markar sögulegar sættir milli hans og forseta félagsins, Florentino Pérez, en þeir skildu mjög ósáttir þegar Hierro yfirgaf Real Madrid árið 2003. Hierro er goðsögn í lifanda lífi hjá Real Madrid, en hann lék með liðin frá 1989-2003 og var fyrirliði þess þegar það varð Evrópumeistari árið 2002. Hann hefur vart komið nálægt Bernabéu-vellinum síðan hann hætti hjá Real. Í febrúar á þessu ári hélt stuðningsmannafélag Real Madrid veislu til heiðurs gamla fyrirliðanum, en þar voru lesin upp skilaboð frá Peréz til Hierro. „Fernando, Real Madrid er heimili þitt,“ sagði forsetinn sem vildi ólmur fá hann aftur til félagsins. Og nú, fjórtán árum eftir að hann hætti hjá Real, er Fernando Hierro kominn aftur. Hierro spilaði með Al Rayyan í Katar og Bolton í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann yfirgaf Real Madrid, en eftir að ferlinum lauk hefur hann verið í þjálfaraliði spænska landsliðsins og setið í stjórn uppeldisfélags síns, Málaga. Spænski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira
Fernando Hierro, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid og landsliðsmaður Spánar í knattspyrnu, var í gær ráðinn aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Real Madrid. Hann tekur við starfinu af Zinedine Zidane sem mun nú þjálfa varalið Real Madrid í B-deildinni á Spáni en Zidane vill hella sér út í meiri þjálfun. Endurkoma Hierro á Bernabéu markar sögulegar sættir milli hans og forseta félagsins, Florentino Pérez, en þeir skildu mjög ósáttir þegar Hierro yfirgaf Real Madrid árið 2003. Hierro er goðsögn í lifanda lífi hjá Real Madrid, en hann lék með liðin frá 1989-2003 og var fyrirliði þess þegar það varð Evrópumeistari árið 2002. Hann hefur vart komið nálægt Bernabéu-vellinum síðan hann hætti hjá Real. Í febrúar á þessu ári hélt stuðningsmannafélag Real Madrid veislu til heiðurs gamla fyrirliðanum, en þar voru lesin upp skilaboð frá Peréz til Hierro. „Fernando, Real Madrid er heimili þitt,“ sagði forsetinn sem vildi ólmur fá hann aftur til félagsins. Og nú, fjórtán árum eftir að hann hætti hjá Real, er Fernando Hierro kominn aftur. Hierro spilaði með Al Rayyan í Katar og Bolton í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann yfirgaf Real Madrid, en eftir að ferlinum lauk hefur hann verið í þjálfaraliði spænska landsliðsins og setið í stjórn uppeldisfélags síns, Málaga.
Spænski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira