Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2014 13:30 Jón Arnór Stefánsson æfði auðvitað í Dallas Mavericks-bol. vísir/daníel Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í körfubolta æfðu í Ásgarði í Garðabæ í morgun, en þeir halda utan til Lúxemborgar á morgun og spila þar tvo vináttuleiki við heimamenn á fimmtudag og laugardag. Leikirnir verða þeir fyrstu sem nýr landsliðsþjálfari, Craig Pedersen, stýrir liðinu í, en hann tók við Íslandi af Svíanum Peter Öqvist sem gerði góða hluti með liðið.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að ofan og neðan. KKÍ staðfesti fyrr í dag landsliðshópinn sem Fréttablaðið birti í morgun, en fjórtán leikmenn fara til Lúxemborgar.Hópurinn: Ólafur Ólafsson, Grindavík Haukur Helgi Pálsson, Breogan Elvar Már Friðriksson, Njarðvík Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Martin Hermannsson, KR Axel Kárason, Værlöse Ragnar Nathanaelsson, Sundsvall Dragons Hörður Axel Vilhjálmsson, MBC Logi Gunnarsson, Njarðvík Pavel Ermolinskij, KRJón Arnór Stefánsson æfði með liðinu í morgun, en hann fer ekki með til Lúxemborgar frekar en KR-ingurinn Helgi Már Magnússon. Þeir mæta aftur til æfinga þegar liðið kemur heim og verða með í undankeppni EM í ágúst þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi heima og að heiman. Þrjátíu leikmenn voru boðaðir til æfinga í upphafi og var ljóst þegar nær dró fyrstu æfingum að margir leikmenn gáfu ekki kost á sér og/eða voru meiddir. Þjálfarar landsliðsins boðuðu Sigurð Þorvaldsson, Snæfelli, inn í æfingahópinn frá þeim upprunalega sem gefinn var út. Eftirtaldir leikmenn voru í æfingahópnum í upphafi:Emil Barja, Haukum, SveinbjörnClaessen, ÍR, Stefán Karel Torfason, Snæfelli, TómasHeiðar Tómasson, Þór Þorlákshöfn, BirgirBjörnPétursson, Val og Matthías Orri Sigurðsson, ÍR.Eftirtaldir leikmenn gáfu ekki kost á sér í liðið: Brynjar Þór Björnsson Darri Hilmarsson (meiddur) Finnur Atli Magnússon (meiddur) Helgi Rafn Viggósson Jakob Örn Sigurðarsson Jóhann Árni Ólafsson Kristófer Acox (meiddur) Marvin Valdimarsson Mirko Stefán Virijevic Ómar Örn Sævarsson Ægir Þór Steinarsson (meiddur)Hlynur Bæringsson, leikmaður Sundsvall Dragons.vísir/daníelHaukur Helgi Pálsson undirbýr skot, en hann spilar með Breogan á Spáni.vísir/daníelJón Arnór leggur boltann ofan í körfuna.vísir/daníelÞjálfarateymið (frá hægri): Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.vísir/daníelPavel Ermolinskij, Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelAxel Kárason, leikmaður Værlöse í Danmörku.vísir/daníelCraig Pedersen, nýr landsliðsþjálfari.vísir/daníel Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í körfubolta æfðu í Ásgarði í Garðabæ í morgun, en þeir halda utan til Lúxemborgar á morgun og spila þar tvo vináttuleiki við heimamenn á fimmtudag og laugardag. Leikirnir verða þeir fyrstu sem nýr landsliðsþjálfari, Craig Pedersen, stýrir liðinu í, en hann tók við Íslandi af Svíanum Peter Öqvist sem gerði góða hluti með liðið.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að ofan og neðan. KKÍ staðfesti fyrr í dag landsliðshópinn sem Fréttablaðið birti í morgun, en fjórtán leikmenn fara til Lúxemborgar.Hópurinn: Ólafur Ólafsson, Grindavík Haukur Helgi Pálsson, Breogan Elvar Már Friðriksson, Njarðvík Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Martin Hermannsson, KR Axel Kárason, Værlöse Ragnar Nathanaelsson, Sundsvall Dragons Hörður Axel Vilhjálmsson, MBC Logi Gunnarsson, Njarðvík Pavel Ermolinskij, KRJón Arnór Stefánsson æfði með liðinu í morgun, en hann fer ekki með til Lúxemborgar frekar en KR-ingurinn Helgi Már Magnússon. Þeir mæta aftur til æfinga þegar liðið kemur heim og verða með í undankeppni EM í ágúst þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi heima og að heiman. Þrjátíu leikmenn voru boðaðir til æfinga í upphafi og var ljóst þegar nær dró fyrstu æfingum að margir leikmenn gáfu ekki kost á sér og/eða voru meiddir. Þjálfarar landsliðsins boðuðu Sigurð Þorvaldsson, Snæfelli, inn í æfingahópinn frá þeim upprunalega sem gefinn var út. Eftirtaldir leikmenn voru í æfingahópnum í upphafi:Emil Barja, Haukum, SveinbjörnClaessen, ÍR, Stefán Karel Torfason, Snæfelli, TómasHeiðar Tómasson, Þór Þorlákshöfn, BirgirBjörnPétursson, Val og Matthías Orri Sigurðsson, ÍR.Eftirtaldir leikmenn gáfu ekki kost á sér í liðið: Brynjar Þór Björnsson Darri Hilmarsson (meiddur) Finnur Atli Magnússon (meiddur) Helgi Rafn Viggósson Jakob Örn Sigurðarsson Jóhann Árni Ólafsson Kristófer Acox (meiddur) Marvin Valdimarsson Mirko Stefán Virijevic Ómar Örn Sævarsson Ægir Þór Steinarsson (meiddur)Hlynur Bæringsson, leikmaður Sundsvall Dragons.vísir/daníelHaukur Helgi Pálsson undirbýr skot, en hann spilar með Breogan á Spáni.vísir/daníelJón Arnór leggur boltann ofan í körfuna.vísir/daníelÞjálfarateymið (frá hægri): Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.vísir/daníelPavel Ermolinskij, Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelAxel Kárason, leikmaður Værlöse í Danmörku.vísir/daníelCraig Pedersen, nýr landsliðsþjálfari.vísir/daníel
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00