Fjölmennur útifundur á Ingólfstorgi Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júlí 2014 17:45 Við Stjórnarráðið Vísir/DANÍEL Fundur félagsins Ísland-Palestína hófst á Ingólfstorgi klukkan 17.Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi komið saman á torginu þar sem loftárásum Ísraelsmanna á óbreytta borgara var mótmælt. Kröfur fundarins voru að blóðbaðið á Gaza yrði stöðvað tafarlaust, Palestínumönnum verði veitt alþjóðleg vernd, að herkvíin um Gaza fari burt og hernámið stöðvað. Fundarstjóri var Sveinn Rúnar Hauksson og meðal ræðumanna var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Að loknum fundi gekk hópurinn að Stjórnarráðinu með minningarkrans með borða sem á eru skráð nöfn meira en 600 palestínskra fórnarlamba hernaðarins. Þá var forsætisráðherra afhent ályktun fundarins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza þar sem mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur látið lífið að undanförnu.Myndir af fundinum má sjá hér að neðan.Frá mótmælunum við StjórnarráðiðVísir/DaníelVísir/DANÍELVísir/DANÍELVísir/DANÍELFundargestir lögðust á Arnarhól til að tákna þá tæplega 700 sem fallið hafa í átökunum til þessa.VÍSIR/Sunna KarenSolidarity meeting for Palestine in Ingólfstorg, Reykjavík. #GazaUnderAttack pic.twitter.com/Y2h4ar9DlP— Kári Emil (@kariemil) July 23, 2014 Gasa Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Fundur félagsins Ísland-Palestína hófst á Ingólfstorgi klukkan 17.Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi komið saman á torginu þar sem loftárásum Ísraelsmanna á óbreytta borgara var mótmælt. Kröfur fundarins voru að blóðbaðið á Gaza yrði stöðvað tafarlaust, Palestínumönnum verði veitt alþjóðleg vernd, að herkvíin um Gaza fari burt og hernámið stöðvað. Fundarstjóri var Sveinn Rúnar Hauksson og meðal ræðumanna var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Að loknum fundi gekk hópurinn að Stjórnarráðinu með minningarkrans með borða sem á eru skráð nöfn meira en 600 palestínskra fórnarlamba hernaðarins. Þá var forsætisráðherra afhent ályktun fundarins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza þar sem mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur látið lífið að undanförnu.Myndir af fundinum má sjá hér að neðan.Frá mótmælunum við StjórnarráðiðVísir/DaníelVísir/DANÍELVísir/DANÍELVísir/DANÍELFundargestir lögðust á Arnarhól til að tákna þá tæplega 700 sem fallið hafa í átökunum til þessa.VÍSIR/Sunna KarenSolidarity meeting for Palestine in Ingólfstorg, Reykjavík. #GazaUnderAttack pic.twitter.com/Y2h4ar9DlP— Kári Emil (@kariemil) July 23, 2014
Gasa Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira