Ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Amy Winehouse 23. júlí 2014 16:00 Vísir/Getty Amy Winehouse sagði frá því í óbirtu viðtali frá árinu 2004 að hún hefði viljað eignast börn. „Eftir tíu ár verð ég orðin þrítug, kannski með barn,“ sagði hún. „Ég verð komin út með aðra plötu og nokkrar konsept-smáskífur. Tónlistin mín, þessi sem er hrá og alvöru, verður bara sett á breiðskífur.“ Viðtalið birtist aldrei í blaðinu sem um ræðir vegna þess að ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Winehouse. Hún hafði þá þegar gefið út sína fyrstu plötu, Frank, aðeins nokkrum mánuðum áður. Sú varð tvöföld platínumplata, og seldist í tveimur milljónum eintaka bara í Evrópu.Amy Winehouse lést þann 23. júlí, 2011, aðeins 27 ára gömul. Dánarorsökin var áfengiseitrun. Hún hafði háð baráttu við fíknivanda síðustu ár ævi sinnar, og neytti meðal annars eiturlyfja á borð við heróín, krakk og kannabis. Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Amy Winehouse sagði frá því í óbirtu viðtali frá árinu 2004 að hún hefði viljað eignast börn. „Eftir tíu ár verð ég orðin þrítug, kannski með barn,“ sagði hún. „Ég verð komin út með aðra plötu og nokkrar konsept-smáskífur. Tónlistin mín, þessi sem er hrá og alvöru, verður bara sett á breiðskífur.“ Viðtalið birtist aldrei í blaðinu sem um ræðir vegna þess að ritstjórinn hélt að ekkert yrði úr Winehouse. Hún hafði þá þegar gefið út sína fyrstu plötu, Frank, aðeins nokkrum mánuðum áður. Sú varð tvöföld platínumplata, og seldist í tveimur milljónum eintaka bara í Evrópu.Amy Winehouse lést þann 23. júlí, 2011, aðeins 27 ára gömul. Dánarorsökin var áfengiseitrun. Hún hafði háð baráttu við fíknivanda síðustu ár ævi sinnar, og neytti meðal annars eiturlyfja á borð við heróín, krakk og kannabis.
Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira