Tiger búinn | Styttist í Rory Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 20. júlí 2014 12:08 Tiger náði að ljúka leik vísir/getty Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. Þetta er fyrsta mótið sem Tiger Woods klárar eftir að hafa gengist undir aðgerð á baki fyrr á árinu. Woods lék ágætlega á fyrsta hringnum en síðustu þrír hringirnir voru erfiðir fyrir hann. Woods er í 69. sæti þegar fyrstu kylfingar eru búnir að ljúka leik en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag.Rory McIlroy sem er efstur fyrir loka daginn fer af stað klukkan 13:40 en með honum í síðasta ráshóp er Rickie Fowler en sex höggum munar á þeim. Kylfingarnir á eftir McIlroy þurfa að vonast eftir stórslysi hjá Norður-Íranum unga auk þess sem þeir þurfa að ná sér vel á strik sjálfir.Sergio Garcia og Dustin Johnson fara út næst síðastir klukkan 13:30 og eru þeir sjö höggum á eftir McIlroy. Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. Þetta er fyrsta mótið sem Tiger Woods klárar eftir að hafa gengist undir aðgerð á baki fyrr á árinu. Woods lék ágætlega á fyrsta hringnum en síðustu þrír hringirnir voru erfiðir fyrir hann. Woods er í 69. sæti þegar fyrstu kylfingar eru búnir að ljúka leik en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag.Rory McIlroy sem er efstur fyrir loka daginn fer af stað klukkan 13:40 en með honum í síðasta ráshóp er Rickie Fowler en sex höggum munar á þeim. Kylfingarnir á eftir McIlroy þurfa að vonast eftir stórslysi hjá Norður-Íranum unga auk þess sem þeir þurfa að ná sér vel á strik sjálfir.Sergio Garcia og Dustin Johnson fara út næst síðastir klukkan 13:30 og eru þeir sjö höggum á eftir McIlroy.
Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira