Tiger búinn | Styttist í Rory Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 20. júlí 2014 12:08 Tiger náði að ljúka leik vísir/getty Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. Þetta er fyrsta mótið sem Tiger Woods klárar eftir að hafa gengist undir aðgerð á baki fyrr á árinu. Woods lék ágætlega á fyrsta hringnum en síðustu þrír hringirnir voru erfiðir fyrir hann. Woods er í 69. sæti þegar fyrstu kylfingar eru búnir að ljúka leik en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag.Rory McIlroy sem er efstur fyrir loka daginn fer af stað klukkan 13:40 en með honum í síðasta ráshóp er Rickie Fowler en sex höggum munar á þeim. Kylfingarnir á eftir McIlroy þurfa að vonast eftir stórslysi hjá Norður-Íranum unga auk þess sem þeir þurfa að ná sér vel á strik sjálfir.Sergio Garcia og Dustin Johnson fara út næst síðastir klukkan 13:30 og eru þeir sjö höggum á eftir McIlroy. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. Þetta er fyrsta mótið sem Tiger Woods klárar eftir að hafa gengist undir aðgerð á baki fyrr á árinu. Woods lék ágætlega á fyrsta hringnum en síðustu þrír hringirnir voru erfiðir fyrir hann. Woods er í 69. sæti þegar fyrstu kylfingar eru búnir að ljúka leik en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag.Rory McIlroy sem er efstur fyrir loka daginn fer af stað klukkan 13:40 en með honum í síðasta ráshóp er Rickie Fowler en sex höggum munar á þeim. Kylfingarnir á eftir McIlroy þurfa að vonast eftir stórslysi hjá Norður-Íranum unga auk þess sem þeir þurfa að ná sér vel á strik sjálfir.Sergio Garcia og Dustin Johnson fara út næst síðastir klukkan 13:30 og eru þeir sjö höggum á eftir McIlroy.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira