Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Kolbeinn Tumi Daðason og Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 31. júlí 2014 17:25 Lögregla áætlar að um 2000 manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg í Þingholtunum í dag. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir mótmælunum. Með þátttöku sinni vildu samtökin að þrýsta á bandarísk stjórnvöld að stöðva allan vopnaflutning til ísraelskra stjórnvalda, en Bandaríkin eru langstærsti vopnasöluaðili Ísraels. Í tilkynningu vegna mótmælanna kemur fram að á árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfæri til Ísraels að jafnvirði 773,853,826 Bandaríkjadala. Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum um útflutning á hefðbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuð og brynvarin farartæki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herþyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur. Fyrirhugað var að taka hópmynd af öllum sem mæta ásamt skiltum með skýrum skilaboðum til bandarískra stjórnvalda.Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og Hamas- samtökunum, og hafa oftar en einu sinni beitt neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna ályktana um hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að Bandaríkin hafi verndað Ísrael allt frá stofnun ríkisins. Gríðarlega vopnaframleiðsla er í Ísrael og er ísraelsher því mikilvægur félagi Bandaríkjanna í hernaði.Töluverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna mótmælanna.Vísir/Arnþór Post by Atli Bergmann. Lögreglan á leiðinni með mótmælagirðinguna að bandaríska sendiráðinu fyrir mótmælin kl.17 #FreePalestine #mótmæli pic.twitter.com/G5OPGbeSWB— Orri Kristjánsson (@orrikristjans) July 31, 2014 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Lögregla áætlar að um 2000 manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg í Þingholtunum í dag. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir mótmælunum. Með þátttöku sinni vildu samtökin að þrýsta á bandarísk stjórnvöld að stöðva allan vopnaflutning til ísraelskra stjórnvalda, en Bandaríkin eru langstærsti vopnasöluaðili Ísraels. Í tilkynningu vegna mótmælanna kemur fram að á árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfæri til Ísraels að jafnvirði 773,853,826 Bandaríkjadala. Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum um útflutning á hefðbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuð og brynvarin farartæki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herþyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur. Fyrirhugað var að taka hópmynd af öllum sem mæta ásamt skiltum með skýrum skilaboðum til bandarískra stjórnvalda.Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og Hamas- samtökunum, og hafa oftar en einu sinni beitt neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna ályktana um hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að Bandaríkin hafi verndað Ísrael allt frá stofnun ríkisins. Gríðarlega vopnaframleiðsla er í Ísrael og er ísraelsher því mikilvægur félagi Bandaríkjanna í hernaði.Töluverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna mótmælanna.Vísir/Arnþór Post by Atli Bergmann. Lögreglan á leiðinni með mótmælagirðinguna að bandaríska sendiráðinu fyrir mótmælin kl.17 #FreePalestine #mótmæli pic.twitter.com/G5OPGbeSWB— Orri Kristjánsson (@orrikristjans) July 31, 2014
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira