Svona á að auglýsa Toyota Hilux Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2014 10:07 Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll. Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Erlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent
Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll.
Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Erlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent