Tiger í vandræðum á Valhalla Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 15:32 Tiger Woods slær á Valhalla-vellinum. vísir/getty Vandræði Tigers Woods halda áfram, en hann er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur á fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Óvíst var með þátttöku hans, en Tiger slasaðist á lokadegi WCG Bridgestone-mótsins um síðustu helgi. Tiger hóf leik á tíunda teig á Valhalla-vellinum í Kentucky og fékk par á fyrstu holunni sem er par fimm. Hann fékk svo skolla á næstu holu sem er par þrjú og annan skolla á næstu par þrjú holu, þeirri fjórtándu. Tiger fékk svo fyrsta fuglinn á 16. holu. Tiger hóf seinni níu holurnar svo með skolla, en hann spilaði fyrstu brautina illa og var aldrei líklegur til að ná pari. Hann er í heildina á tveimur yfir pari. Svíinn Freddy Jacobson er óvænt í forystu ásamt Bandaríkjamanninum KevinChappell þegar þetta er skrifað, en báðir eru fjórum höggum undir pari eftir tólf holur.Útsending frá fyrsta degi hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Vandræði Tigers Woods halda áfram, en hann er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur á fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Óvíst var með þátttöku hans, en Tiger slasaðist á lokadegi WCG Bridgestone-mótsins um síðustu helgi. Tiger hóf leik á tíunda teig á Valhalla-vellinum í Kentucky og fékk par á fyrstu holunni sem er par fimm. Hann fékk svo skolla á næstu holu sem er par þrjú og annan skolla á næstu par þrjú holu, þeirri fjórtándu. Tiger fékk svo fyrsta fuglinn á 16. holu. Tiger hóf seinni níu holurnar svo með skolla, en hann spilaði fyrstu brautina illa og var aldrei líklegur til að ná pari. Hann er í heildina á tveimur yfir pari. Svíinn Freddy Jacobson er óvænt í forystu ásamt Bandaríkjamanninum KevinChappell þegar þetta er skrifað, en báðir eru fjórum höggum undir pari eftir tólf holur.Útsending frá fyrsta degi hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26
Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39