McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. ágúst 2014 11:45 Rory McIlroy fagnar sigri á Firestone-vellinum um daginn. vísir/getty Rory McIlroy er í miklu stuði þessa dagana, en hann vann Bridgestone-mótið á sunnudaginn, tveimur vikum eftir að fagna sigri á opna breska meistaramótinu í fyrsta skipti á ferlinum. Norður-Írinn hóf leik þremur höggum á eftir SergioGarcía, en var fljótt kominn í forystu og tryggði sér sigurinn með flottri spilamennsku. Hann spilaði lokahringinn á 66 höggum. „Þetta er betra. Ég hef meiri stjórn á boltanum og hvernig hann flýgur. Andlega er ég virkilega beittur,“ segir McIlroy sem þykir nú ansi líklegur til sigurs á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. Rory mætir á PGA-meistaramótið sem stigahæsti kylfingur heims, en hann hirti toppsæti heimslistans af Adam Scott með sigrinum í Akron um helgina. „Mér hefur aldrei liðið jafnvel á lokadegi eins og á sunnudaginn. Þetta var svo eðlilegt allt saman, eins og bara maður væri á öðrum degi - ekki lokahringnum. Þó ég sé í frábæru formi þá fór ég ekkert fram úr mér eða var að hugsa um skorið. Ég hélt bara áfram að spila - högg eftir högg,“ segir Rory McIlroy. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy er í miklu stuði þessa dagana, en hann vann Bridgestone-mótið á sunnudaginn, tveimur vikum eftir að fagna sigri á opna breska meistaramótinu í fyrsta skipti á ferlinum. Norður-Írinn hóf leik þremur höggum á eftir SergioGarcía, en var fljótt kominn í forystu og tryggði sér sigurinn með flottri spilamennsku. Hann spilaði lokahringinn á 66 höggum. „Þetta er betra. Ég hef meiri stjórn á boltanum og hvernig hann flýgur. Andlega er ég virkilega beittur,“ segir McIlroy sem þykir nú ansi líklegur til sigurs á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. Rory mætir á PGA-meistaramótið sem stigahæsti kylfingur heims, en hann hirti toppsæti heimslistans af Adam Scott með sigrinum í Akron um helgina. „Mér hefur aldrei liðið jafnvel á lokadegi eins og á sunnudaginn. Þetta var svo eðlilegt allt saman, eins og bara maður væri á öðrum degi - ekki lokahringnum. Þó ég sé í frábæru formi þá fór ég ekkert fram úr mér eða var að hugsa um skorið. Ég hélt bara áfram að spila - högg eftir högg,“ segir Rory McIlroy.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15
Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37