Silkimjúkt hár með lárperumaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. ágúst 2014 11:00 Vísir/Getty Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói. Heilsa Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Segir sögur með timbri Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið
Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói.
Heilsa Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Segir sögur með timbri Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið