Ruddist yfir boltastrákinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. ágúst 2014 14:30 Stuðningsmennirnir í stúkunni voru til sóma. vísir/arnþór „Við höfum í rauninni ekki hugmynd um hvað verður gert,“ segir Viktor Ingi Olsen, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi um stuðningsmann Lech Poznan sem hljóp inn á völlinn í Evrópuleiknum í gærkvöldi. „Þetta er íslenskur ríkisborgari þó hann sé Pólverji og styðji Poznan. Hann fékk samt ekki miða í gegnum þá - reyndar bara engan miða. Þetta er því líklega á okkar ábyrgð. Við berum ábyrgð á öryggisgæslunni og það klikkaði að loka á þetta,“ segir Viktor Ingi. Pólverjinn var ekki með miða á völlinn og sat því ekki í stúkunni heldur horfði hann á leikinn í gegnum grindverkið fyrir aftan markið við suðurenda vallarins.Manninum var fljótt hent út af vellinum.mynd/skjáskot af vef RÚVÞegar annar boltastrákurinn opnaði hlið þar til að sækja knött sem sparkað var hátt yfir markið nýtti hann sér tækifærið og hljóp inn á. „Hann ryðst bara á móti krakkanum sem áttaði sig auðvitað ekkert á þessu,“ segir Viktor Ingi, en hann býst ekki við hárri sekt eða alvarlegri refsingu. „Eftirlitsmaðurinn leit á þetta sem minniháttar brot. Leikurinn stoppaði aðeins í smá tíma. Ég býst fastlega við að fá viðvörun frekar en sekt. Við verðum vonandi bara minntir á að gæta betur að þessu. Þetta er svona það sem ég held og vona að gerist,“ segir Viktor Ingi Olsen. Stjarnan vann leikinn, 1-0, og liðin mætast aftur ytra á fimmtudagskvöldið kemur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1. ágúst 2014 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
„Við höfum í rauninni ekki hugmynd um hvað verður gert,“ segir Viktor Ingi Olsen, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi um stuðningsmann Lech Poznan sem hljóp inn á völlinn í Evrópuleiknum í gærkvöldi. „Þetta er íslenskur ríkisborgari þó hann sé Pólverji og styðji Poznan. Hann fékk samt ekki miða í gegnum þá - reyndar bara engan miða. Þetta er því líklega á okkar ábyrgð. Við berum ábyrgð á öryggisgæslunni og það klikkaði að loka á þetta,“ segir Viktor Ingi. Pólverjinn var ekki með miða á völlinn og sat því ekki í stúkunni heldur horfði hann á leikinn í gegnum grindverkið fyrir aftan markið við suðurenda vallarins.Manninum var fljótt hent út af vellinum.mynd/skjáskot af vef RÚVÞegar annar boltastrákurinn opnaði hlið þar til að sækja knött sem sparkað var hátt yfir markið nýtti hann sér tækifærið og hljóp inn á. „Hann ryðst bara á móti krakkanum sem áttaði sig auðvitað ekkert á þessu,“ segir Viktor Ingi, en hann býst ekki við hárri sekt eða alvarlegri refsingu. „Eftirlitsmaðurinn leit á þetta sem minniháttar brot. Leikurinn stoppaði aðeins í smá tíma. Ég býst fastlega við að fá viðvörun frekar en sekt. Við verðum vonandi bara minntir á að gæta betur að þessu. Þetta er svona það sem ég held og vona að gerist,“ segir Viktor Ingi Olsen. Stjarnan vann leikinn, 1-0, og liðin mætast aftur ytra á fimmtudagskvöldið kemur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1. ágúst 2014 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1. ágúst 2014 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39