Nýkrýndur stigameistari segir mótaröðina ekki hafa neitt vægi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2014 16:58 Kristján Þór í miðjunni. Vísir/gsimyndir.net Kristján Þór Einarsson, GKJ, tryggði sér stigameistaratitilinn með sigri á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar í dag. Mótið fór fram á Akranesi. Kristján Þór vann með fimm högga mun á Garðavelli í dag og tryggði sér þannig stigameistaratitilinn. Hann skaut föstum skotum að golfsambandinu þar sem hann segir að Eimskipsmótaröðin nái ekki að blómstra á meðan stigahæstu kylfingarnir séu ekki valdir í landsliðið. „Á undanförnum árum hefur verið talað um að auka veg og virðingu Eimskipsmótaraðarinnar og gera hana stærri. Það er erfitt á meðan þeir sem eru að spila á henni fá ekkert út úr mótaröðinni. Það er leiðinlegt að segja það en Eimskipsmótaröðin hefur ekki mikið vægi," sagði Kristján Þór í samtali við kylfingur.is. „Það er gaman að vera stigameistari og ég fór langt framúr mínum markmiðum. Ég stefndi á að vera í topp fimm á sem flestum mótum sumarsins. Það hefur gengið eftir hingað til. Ég skelli mér með strákunum í lokamótið á Akureyri þrátt fyrir að stigameistaratitillinn sé tryggður." Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kristján Þór Einarsson, GKJ, tryggði sér stigameistaratitilinn með sigri á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar í dag. Mótið fór fram á Akranesi. Kristján Þór vann með fimm högga mun á Garðavelli í dag og tryggði sér þannig stigameistaratitilinn. Hann skaut föstum skotum að golfsambandinu þar sem hann segir að Eimskipsmótaröðin nái ekki að blómstra á meðan stigahæstu kylfingarnir séu ekki valdir í landsliðið. „Á undanförnum árum hefur verið talað um að auka veg og virðingu Eimskipsmótaraðarinnar og gera hana stærri. Það er erfitt á meðan þeir sem eru að spila á henni fá ekkert út úr mótaröðinni. Það er leiðinlegt að segja það en Eimskipsmótaröðin hefur ekki mikið vægi," sagði Kristján Þór í samtali við kylfingur.is. „Það er gaman að vera stigameistari og ég fór langt framúr mínum markmiðum. Ég stefndi á að vera í topp fimm á sem flestum mótum sumarsins. Það hefur gengið eftir hingað til. Ég skelli mér með strákunum í lokamótið á Akureyri þrátt fyrir að stigameistaratitillinn sé tryggður."
Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira