Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2014 14:48 Lögreglustjórinn Thomas Jackson gaf upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown til bana. Vísir/AP Lögregluyfirvöld í Ferguson í Bandaríkjunum hafa birt nafn lögreglumannsins sem skaut hinn átján ára Michael Brown á laugardaginn. Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. Lögregluþjónninn heitir Darren Wilson. Thomas Jackson lögreglustjóri Ferguson sagði á blaðamannafundi í dag að Darren Wilson hafi verið kallaður út, auk annarra lögregluþjóna, vegna ráns í verslun skammt frá þeim stað þar sem Michael Brown var skotinn. Lögreglan hefur áður sagt að Brown hafi verið skotinn eftir að lögregluþjónn kom að honum í för með öðrum einstaklingi. Að annar þeirra hafi ýtt lögreglumanninum inn í bílinn og reynt að ná af honum byssunni. Einu skoti var hleypt af í bílnum áður en átökin bárust út úr honum. Þá var Brown skotinn nokkrum sinnum, samkvæmt lögreglu. Dorian Johnson, segir þó aðra sögu. Hann segist hafa verið á gangi með Brown á götunni og lögreglubíll hafi keyrt upp að þeim. Þá segir hann lögregluþjóninn hafa sagt þeim að fara af götunni og upp á gangstétt. Hann segir lögregluþjóninn þá hafa gripið um hálsinn á Brown reynt að draga hann inn í bílinn áður en hann skaut hann. Hann segir einnig að Brown hafi hlaupið í burtu með hendur á lofti þegar lögregluþjónninn skaut hann aftur.Tweets about '#mikebrown #ferguson' Tengdar fréttir Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Ferguson í Bandaríkjunum hafa birt nafn lögreglumannsins sem skaut hinn átján ára Michael Brown á laugardaginn. Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. Lögregluþjónninn heitir Darren Wilson. Thomas Jackson lögreglustjóri Ferguson sagði á blaðamannafundi í dag að Darren Wilson hafi verið kallaður út, auk annarra lögregluþjóna, vegna ráns í verslun skammt frá þeim stað þar sem Michael Brown var skotinn. Lögreglan hefur áður sagt að Brown hafi verið skotinn eftir að lögregluþjónn kom að honum í för með öðrum einstaklingi. Að annar þeirra hafi ýtt lögreglumanninum inn í bílinn og reynt að ná af honum byssunni. Einu skoti var hleypt af í bílnum áður en átökin bárust út úr honum. Þá var Brown skotinn nokkrum sinnum, samkvæmt lögreglu. Dorian Johnson, segir þó aðra sögu. Hann segist hafa verið á gangi með Brown á götunni og lögreglubíll hafi keyrt upp að þeim. Þá segir hann lögregluþjóninn hafa sagt þeim að fara af götunni og upp á gangstétt. Hann segir lögregluþjóninn þá hafa gripið um hálsinn á Brown reynt að draga hann inn í bílinn áður en hann skaut hann. Hann segir einnig að Brown hafi hlaupið í burtu með hendur á lofti þegar lögregluþjónninn skaut hann aftur.Tweets about '#mikebrown #ferguson'
Tengdar fréttir Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27
Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55
Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00
Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50
Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila