Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. ágúst 2014 00:01 Vonsvikinn Vettel og kyrrstæður RB10 var algeng sjón í upphafi tímabilsins. Vísir/Getty Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. Vettel, fjórfaldur ríkjandi heimsmeistari hefur átt erfitt með halda í við nýjan liðsfélaga sinn. Daniel Ricciardo sem kom til Red Bull liðsins fyrir tímabilið hefur unnið tvær keppnir og náð sér í 131 stig, Vettel er búinn að sækja 88 stig. Horner telur að álagið sem hafi verið síðustu fimm tímabil, þar sem Vettel barðist um heimsmeistaratitilinn og vann fjórum sinnum, hafi tekið sinn toll. „Í fyrsta lagi, þegar þú hefur barist um titilinn í fimm ár, þá er mikið af orkunni búið, en það er ekki aðal vandamálið. Sebastian hafði einstakt lag á að sækja tíunduhluta úr sekúndu úr bílnum á undanförnum árum. Hann er mjög næmur á hegðun bílsins, sérstaklega þegar hann bremsar,“ sagði Horner. Horner telur að Vettel hafi tapað hluta af næmni sinni. „Hann ók eins og ballerína, dansaði á inngjöfinni og bremsunum,“ bætti Horner við. Red Bull og Renault áttu í erfiðleikum með að koma RB10 bílnum af stað, hvað þá að fara að vinna keppnir. Á æfingum fyrir tímabilið og fyrri hluta tímabilsins var bíllinn verulega óáreiðanlegur og erfiður í akstri. Horner telur að hraðinn sem Vettel sýndi í Ungverjalandi sanni að hann sé að ná fyrri styrk og muni fara að bíta frá sér fljótlega. Formúla Tengdar fréttir Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58 Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. Vettel, fjórfaldur ríkjandi heimsmeistari hefur átt erfitt með halda í við nýjan liðsfélaga sinn. Daniel Ricciardo sem kom til Red Bull liðsins fyrir tímabilið hefur unnið tvær keppnir og náð sér í 131 stig, Vettel er búinn að sækja 88 stig. Horner telur að álagið sem hafi verið síðustu fimm tímabil, þar sem Vettel barðist um heimsmeistaratitilinn og vann fjórum sinnum, hafi tekið sinn toll. „Í fyrsta lagi, þegar þú hefur barist um titilinn í fimm ár, þá er mikið af orkunni búið, en það er ekki aðal vandamálið. Sebastian hafði einstakt lag á að sækja tíunduhluta úr sekúndu úr bílnum á undanförnum árum. Hann er mjög næmur á hegðun bílsins, sérstaklega þegar hann bremsar,“ sagði Horner. Horner telur að Vettel hafi tapað hluta af næmni sinni. „Hann ók eins og ballerína, dansaði á inngjöfinni og bremsunum,“ bætti Horner við. Red Bull og Renault áttu í erfiðleikum með að koma RB10 bílnum af stað, hvað þá að fara að vinna keppnir. Á æfingum fyrir tímabilið og fyrri hluta tímabilsins var bíllinn verulega óáreiðanlegur og erfiður í akstri. Horner telur að hraðinn sem Vettel sýndi í Ungverjalandi sanni að hann sé að ná fyrri styrk og muni fara að bíta frá sér fljótlega.
Formúla Tengdar fréttir Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58 Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30
Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30
Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58
Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45
Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45