Myndbandið við Chasing The Sun hefur fengið um fimmtán milljónir áhorfa á Youtube, sem þykir nokkuð gott miðað við skamman tíma.
Með þessum tveimur nýju lögum er hin 26 ára gamla Duff svo sannarlega að stimpla sig inn í tónlistarsenuna. Hún hefur gefið út fimm hljóðversplötur og er sú sjötta væntanleg.