Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Heimir Már Pétursson skrifar 10. ágúst 2014 19:53 Fjórir létu lífið í árásum Ísraelshers á Gaza í dag, þeirra á meðal fjórtán ára drengur. Þá var annar drengur skotinn til bana á Vesturbakkanum í dag. Illa horfir með áframhald friðarviðræðna í Kairó. Drengurinn sem lést á eftir að ísraelskur hermaður skaut hann á Vesturbakkanum var tólf ára gamall. Hann var í nálægð við hóp sem ögraði ísraelskum hermönnum með grjótkasti en vitni segja að drengurinn hafi ekki tekið þátt í því. Talsmaður ísraelshers segir að málið verði rannsakað. Palestínumenn halda enn áfram að skjóta eldflaugum yfir til Ísraels, þótt árásirnar séu færri miðað við hvað þær voru áður en þriggja daga vopnahléð sem rann út á föstudag tók gildi. Ísraelsmenn hafa sömuleiðis skotið yfir landamærin til Gaza, aðallega á suðurhluta strandarinnar. Ísraelsmenn yfirgáfu samningaborðið í Kairó í fyrradag og segjast ekki æta að setjast að samningum aftur fyrr en eldflaugaárásum á Ísrael linni. En í dag kynntu Egyptar nýja tillögu um annað þriggja daga vopnahlé, til að freista þess að halda mönnum við samningaborðið, en Palestínumenn hóta að yfirgefa Kairó ef Ísraelar mæta ekki aftur til leiks. Gasa Tengdar fréttir Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8. ágúst 2014 22:38 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8. ágúst 2014 10:17 Ísraelar vilja framlengja vopnahléið á Gasa Ísraelar hafa lagt til að þriggja daga vopnahléið á Gasa sem hófst á þriðjudag verði framlengt en nú standa yfir óbeinar friðarviðræður á milli Ísraela og Palestínumanna í Kæró. Talsmenn Hamas-samtakanna sem ráða lögum og lofum á Gasa hafa þó enn ekki tjáð sig um tilboðið og því óljóst hvað verður. 7. ágúst 2014 07:21 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Fjórir létu lífið í árásum Ísraelshers á Gaza í dag, þeirra á meðal fjórtán ára drengur. Þá var annar drengur skotinn til bana á Vesturbakkanum í dag. Illa horfir með áframhald friðarviðræðna í Kairó. Drengurinn sem lést á eftir að ísraelskur hermaður skaut hann á Vesturbakkanum var tólf ára gamall. Hann var í nálægð við hóp sem ögraði ísraelskum hermönnum með grjótkasti en vitni segja að drengurinn hafi ekki tekið þátt í því. Talsmaður ísraelshers segir að málið verði rannsakað. Palestínumenn halda enn áfram að skjóta eldflaugum yfir til Ísraels, þótt árásirnar séu færri miðað við hvað þær voru áður en þriggja daga vopnahléð sem rann út á föstudag tók gildi. Ísraelsmenn hafa sömuleiðis skotið yfir landamærin til Gaza, aðallega á suðurhluta strandarinnar. Ísraelsmenn yfirgáfu samningaborðið í Kairó í fyrradag og segjast ekki æta að setjast að samningum aftur fyrr en eldflaugaárásum á Ísrael linni. En í dag kynntu Egyptar nýja tillögu um annað þriggja daga vopnahlé, til að freista þess að halda mönnum við samningaborðið, en Palestínumenn hóta að yfirgefa Kairó ef Ísraelar mæta ekki aftur til leiks.
Gasa Tengdar fréttir Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8. ágúst 2014 22:38 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8. ágúst 2014 10:17 Ísraelar vilja framlengja vopnahléið á Gasa Ísraelar hafa lagt til að þriggja daga vopnahléið á Gasa sem hófst á þriðjudag verði framlengt en nú standa yfir óbeinar friðarviðræður á milli Ísraela og Palestínumanna í Kæró. Talsmenn Hamas-samtakanna sem ráða lögum og lofum á Gasa hafa þó enn ekki tjáð sig um tilboðið og því óljóst hvað verður. 7. ágúst 2014 07:21 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26
Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8. ágúst 2014 22:38
Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00
Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8. ágúst 2014 10:17
Ísraelar vilja framlengja vopnahléið á Gasa Ísraelar hafa lagt til að þriggja daga vopnahléið á Gasa sem hófst á þriðjudag verði framlengt en nú standa yfir óbeinar friðarviðræður á milli Ísraela og Palestínumanna í Kæró. Talsmenn Hamas-samtakanna sem ráða lögum og lofum á Gasa hafa þó enn ekki tjáð sig um tilboðið og því óljóst hvað verður. 7. ágúst 2014 07:21
Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52
Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30
Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27
Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01