Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Linda Blöndal skrifar 10. ágúst 2014 18:53 Upplýsingarnar er að finna í öðru ársfjórðungsyfirliti Fjársýslu ríkisins. Fjárlaganefnd mun krefja forstöðumenn stofnananna skýringa en vera má að hjá einhverjum sé hallinn af eðlilegum og skiljanlegum ástæðum. Tólf stofnanir með meira en hundrað milljónir í halla Samkvæmt hálfsársuppgjöri ríkissjóðs á þessu ári tróna Sjúkratryggingar efst á listanum ásamt Landsspítala sem er í sautjánhundruð milljóna króna halla og um 570 milljónir það sem af er þessu ári. Með sama áframhaldi yrði halli Sjúkratrygginga 3,4 milljarðar í árslok. Vegagerðin er í litlu minni halla eða um sextán hundruð og sextíu milljónum. Af fleiri dæmum má nefna, Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sem heyrir undir Ferðamannastofu er kominn 508 milljónir frammúr fjárlögum og Landbúnaðarháskólinn tvö hundruð milljónir en sú skuld er frá fyrra ári. Veðurstofan rúmar 120 framyfir Málskostnaður í opinberum málum er í 186 milljóna halla og Veðurstofan upp á 123 milljónir, rétt á eftir er embætti sérstaks saksóknara og Rannsóknarnefndir Alþingis sem og Héraðsdómstólar fóru á fyrsta hálfa árinum meira en hundrað milljónum frammúr fjárheimildum. Það sama á við um Landsbókasafn- Háskólabókasafn og Lögreglustjórann á Höfuðborgarsvæðinu sem ber á sér gamlan halla frá fyrra ári. Halli upp á tæplega 7 milljarða Alls er þetta halli upp á sex komma sjö milljarða gagnvart ríkissjóði, en vert er að geta þess að í lok árs má vera að sértekjur hafi breytt einhverju. Níu mánaða uppgjör um ríkisfjármál er væntanlegt í september og því mun myndin skýrast betur um hver skuldahallinn er á hverjum stað fyrir sig. Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Upplýsingarnar er að finna í öðru ársfjórðungsyfirliti Fjársýslu ríkisins. Fjárlaganefnd mun krefja forstöðumenn stofnananna skýringa en vera má að hjá einhverjum sé hallinn af eðlilegum og skiljanlegum ástæðum. Tólf stofnanir með meira en hundrað milljónir í halla Samkvæmt hálfsársuppgjöri ríkissjóðs á þessu ári tróna Sjúkratryggingar efst á listanum ásamt Landsspítala sem er í sautjánhundruð milljóna króna halla og um 570 milljónir það sem af er þessu ári. Með sama áframhaldi yrði halli Sjúkratrygginga 3,4 milljarðar í árslok. Vegagerðin er í litlu minni halla eða um sextán hundruð og sextíu milljónum. Af fleiri dæmum má nefna, Framkvæmdasjóður ferðamannastaða sem heyrir undir Ferðamannastofu er kominn 508 milljónir frammúr fjárlögum og Landbúnaðarháskólinn tvö hundruð milljónir en sú skuld er frá fyrra ári. Veðurstofan rúmar 120 framyfir Málskostnaður í opinberum málum er í 186 milljóna halla og Veðurstofan upp á 123 milljónir, rétt á eftir er embætti sérstaks saksóknara og Rannsóknarnefndir Alþingis sem og Héraðsdómstólar fóru á fyrsta hálfa árinum meira en hundrað milljónum frammúr fjárheimildum. Það sama á við um Landsbókasafn- Háskólabókasafn og Lögreglustjórann á Höfuðborgarsvæðinu sem ber á sér gamlan halla frá fyrra ári. Halli upp á tæplega 7 milljarða Alls er þetta halli upp á sex komma sjö milljarða gagnvart ríkissjóði, en vert er að geta þess að í lok árs má vera að sértekjur hafi breytt einhverju. Níu mánaða uppgjör um ríkisfjármál er væntanlegt í september og því mun myndin skýrast betur um hver skuldahallinn er á hverjum stað fyrir sig.
Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira