Furyk og Day efstir á The Barclays Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. ágúst 2014 13:30 Furyk slær upp úr glompu á 18. holu - beint á pinna vísir/getty Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins. Day og Furyk eru á níu höggum undir pari og eru höggi á undan Hunter Mahan. Sjö kylfingar eru á sjö höggum undir pari.Adam Scott var efstur á mótinu fyrir þriðja dag í gær en átti í miklum vandræðum og lék á fjórum höggum yfir pari. Scott er á fjórum undir pari samanlagt líkt og efsti kylfingur heimslistans Rory McIlroy en of snemmt er að afskrifa þá í toppbaráttunni þó þeir séu fimm höggum frá toppnum. Fjórði og síðasti dagur mótsins verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16. Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins. Day og Furyk eru á níu höggum undir pari og eru höggi á undan Hunter Mahan. Sjö kylfingar eru á sjö höggum undir pari.Adam Scott var efstur á mótinu fyrir þriðja dag í gær en átti í miklum vandræðum og lék á fjórum höggum yfir pari. Scott er á fjórum undir pari samanlagt líkt og efsti kylfingur heimslistans Rory McIlroy en of snemmt er að afskrifa þá í toppbaráttunni þó þeir séu fimm höggum frá toppnum. Fjórði og síðasti dagur mótsins verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16.
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira