20 milljónir í uppfærslu heimasíðu

Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að tillaga sé um 20 milljóna króna framlag til uppfærslu heimasíðu embættisins, Hæstiréttur.is. Þá er reiknað með að tíu milljónir króna fari í ráðningu nýs aðstoðarmanns hæstaréttardómara vegna mikils álags.
Auk þess er gert ráð fyrir 2,1 milljóna króna lækkun vegna aðhaldsaðgerða.
Tengdar fréttir

Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna
Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði.

Lægra þrep virðisaukaskatts hækkar upp í tólf prósent
Fjármálaráðherra kynnti breytingar á virðisaukaskattskerfinu samhliða nýjum fjárlögum. Efra þrepið lækkar niður í 24 prósent og hefur aldrei verið lægra. Verð á mat ætti að hækka en verð á stórum raftækjum ætti að lækka.

Þurfa að selja eignir til að rétta stöðu ríkissjóðs
Bjarni Benediktsson segir að ríkisstjórnin muni selja hlut ríksins í Landsbankanum á næstu tveimur árum, ef rétt verð fáist. Af orðum Bjarna við kynningu á fjárlögum ársins 2015 má merkja að lítið megi útaf bregða ef ríkissjóður eigi að vera hallalaus.

Framlög í Kvikmyndasjóð hækka
Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir

Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir
Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna.

Framlag til Háskóla Íslands hækkar
Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014.

Barnabætur hækka um 13%
Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig.

Útvarpsgjald lækkar á næsta ári
Framlög til RÚV standa í stað.

Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent
Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014.

Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað
Einu íþróttasambönd landsins sem fá aukin fjárlög frá því í fyrra í nýju fjárlagafrumvarpi eru Bridgesamband Íslands og Skáksamband Íslands.

Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð
Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015.

Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi
Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir.