Markasyrpa úr landsleikjum gærkvöldsins | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2014 10:15 Undankeppni EM 2016 hélt áfram í gær með níu leikjum þar sem meðal annars Spánverjar og Englendingar hófu leik. Rússland hóf leik með öruggum 4-0 sigri á smáríkinu Liechstenstein á heimavelli. Þá áttu Spánverjar ekki í vandræðum gegn Makedóníu á heimavelli í 5-1 sigri þrátt fyrir að það hafi vantað ýmsa lykilleikmenn. England vann sterkan sigur á Sviss á útivelli en nýjasti liðsmaður Arsenal, Danny Welbeck, skoraði bæði mörk Englands. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan, en úrslitin hér að neðan eru í réttri röð.Úrslit gærdagsins:Lúxemborg 1-1 Hvíta-Rússland 1-0 Lars Gerson (42.), 1-1 Stanislav Dragun (78.).Spánn 5-1 Makedónía 1-0 Sergio Ramos (15.), 2-0 Paco Alcacer (17.), 2-1 Agim Ibraimi (28.), 3-1 Sergio Busquets (45.), 4-1 David Silva (50.), 5-1 Pedro (91.).Úkraína 0-1 Slóvakía 0-1 Robert Mak(17.)Eistland 1-0 Slóvenía 1-0 Ats Purje (86.)San Marínó 0-2 Litháen 0-1 Deivydas Matulevicius (5.), 0-2 Arvydas Novikovas (36.).Sviss 0-2 England 0-1 Danny Welbeck (58.), 0-2 Danny Welbeck(94.).Rússland 4-0 Liechtenstein 1-0 Martin Buchel(sjálfsmark) (4.), 2-0 Franz Burgmeier(sjálfsmark) (50.), 3-0 Dmitri Kombarov (54.), 4-0 Artem Dzyuba (65.)Austurríki 1-1 Svíþjóð 1-0 David Alaba (7.), 1-1 Erkan Zengin (12.).Svartfjallaland 2-0 Moldóva 1-0 Mirko Vucinic (45.), 2-0 Zarko Tomasevic (73.). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna úr landsleikjunum í kvöld | Myndband Robert Lewandowski skoraði fernu fyrir Pólverja og Aiden McGeady tryggði Írum sigur á Georgíu með mögnuðu marki. 7. september 2014 23:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Undankeppni EM 2016 hélt áfram í gær með níu leikjum þar sem meðal annars Spánverjar og Englendingar hófu leik. Rússland hóf leik með öruggum 4-0 sigri á smáríkinu Liechstenstein á heimavelli. Þá áttu Spánverjar ekki í vandræðum gegn Makedóníu á heimavelli í 5-1 sigri þrátt fyrir að það hafi vantað ýmsa lykilleikmenn. England vann sterkan sigur á Sviss á útivelli en nýjasti liðsmaður Arsenal, Danny Welbeck, skoraði bæði mörk Englands. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan, en úrslitin hér að neðan eru í réttri röð.Úrslit gærdagsins:Lúxemborg 1-1 Hvíta-Rússland 1-0 Lars Gerson (42.), 1-1 Stanislav Dragun (78.).Spánn 5-1 Makedónía 1-0 Sergio Ramos (15.), 2-0 Paco Alcacer (17.), 2-1 Agim Ibraimi (28.), 3-1 Sergio Busquets (45.), 4-1 David Silva (50.), 5-1 Pedro (91.).Úkraína 0-1 Slóvakía 0-1 Robert Mak(17.)Eistland 1-0 Slóvenía 1-0 Ats Purje (86.)San Marínó 0-2 Litháen 0-1 Deivydas Matulevicius (5.), 0-2 Arvydas Novikovas (36.).Sviss 0-2 England 0-1 Danny Welbeck (58.), 0-2 Danny Welbeck(94.).Rússland 4-0 Liechtenstein 1-0 Martin Buchel(sjálfsmark) (4.), 2-0 Franz Burgmeier(sjálfsmark) (50.), 3-0 Dmitri Kombarov (54.), 4-0 Artem Dzyuba (65.)Austurríki 1-1 Svíþjóð 1-0 David Alaba (7.), 1-1 Erkan Zengin (12.).Svartfjallaland 2-0 Moldóva 1-0 Mirko Vucinic (45.), 2-0 Zarko Tomasevic (73.).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna úr landsleikjunum í kvöld | Myndband Robert Lewandowski skoraði fernu fyrir Pólverja og Aiden McGeady tryggði Írum sigur á Georgíu með mögnuðu marki. 7. september 2014 23:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Sjáðu markasúpuna úr landsleikjunum í kvöld | Myndband Robert Lewandowski skoraði fernu fyrir Pólverja og Aiden McGeady tryggði Írum sigur á Georgíu með mögnuðu marki. 7. september 2014 23:15