Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2014 13:15 Birkir Bjarnason segist í hörku formi. vísir/getty „Þetta leggst bara vel í okkur. Við erum alls ekki nógu sáttir með síðustu leiki þannig það verður gaman að komast af stað í undankeppninni,“ sagði BirkirBjarnason, miðjumaður fótboltalandsliðsins, við Vísi á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Strákarnir okkar mæta Tyrkjum á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016, en illa hefur gengið í vináttuleikjunum á árinu og aðeins einn sigur unnist. Tyrkneska liðið er mjög sterkt og til alls líklegt í riðlinu. Birkir segir erfitt að benda á hvar það er sterkast. „Þetta er gríðarlega sterkt lið allstaðar á vellinum þannig það er erfitt að velja einhverja einn eða tvo leikmenn sem þarf að passa. Í heildina er liðið mjög gott,“ sagði Birkir. Auk Tyrkja er Ísland í riðli með Hollandi, Tékklandi, Lettlandi og Kasakstan. Það mun reynast erfitt að komast á EM í Frakklandi, en Birkir hefur fulla trú á liðinu. „Við sýndum það í síðustu keppni að við getum spilað mjög vel á móti bestu liðunum. Við hefðum getað unnið báða leikina á móti Sviss í síðustu undankeppni þannig ég tel alla bera viðringu fyrir okkur,“ sagði Birkir sem sjálfur er mættur aftur til Pescara í ítölsku B-deildinni eftir stutta dvöl hjá Sampdoria þar sem hann fékk lítið að spila. „Ég hef byrjað mjög vel og er í hörku formi þannig ég er mjög ánægður,“ sagði Birkir við Vísi, en hann var í byrjunarliðinu í fyrsta leik liðsins í B-deildinni um síðustu helgi. Birkir segist hafa geta farið annað, en valdi að lokum að vera áfram hjá Pescara sem hann sammdi upphaflega við í janúar 2012. „Það kom alveg til greina að fara annað, en að lokum var þetta það besta fyrir mig í augnablikinu. Þarna fæ ég að spila þannig vonandi verður tímabilið bara gott,“ sagði Birkir Bjarnason. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
„Þetta leggst bara vel í okkur. Við erum alls ekki nógu sáttir með síðustu leiki þannig það verður gaman að komast af stað í undankeppninni,“ sagði BirkirBjarnason, miðjumaður fótboltalandsliðsins, við Vísi á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Strákarnir okkar mæta Tyrkjum á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016, en illa hefur gengið í vináttuleikjunum á árinu og aðeins einn sigur unnist. Tyrkneska liðið er mjög sterkt og til alls líklegt í riðlinu. Birkir segir erfitt að benda á hvar það er sterkast. „Þetta er gríðarlega sterkt lið allstaðar á vellinum þannig það er erfitt að velja einhverja einn eða tvo leikmenn sem þarf að passa. Í heildina er liðið mjög gott,“ sagði Birkir. Auk Tyrkja er Ísland í riðli með Hollandi, Tékklandi, Lettlandi og Kasakstan. Það mun reynast erfitt að komast á EM í Frakklandi, en Birkir hefur fulla trú á liðinu. „Við sýndum það í síðustu keppni að við getum spilað mjög vel á móti bestu liðunum. Við hefðum getað unnið báða leikina á móti Sviss í síðustu undankeppni þannig ég tel alla bera viðringu fyrir okkur,“ sagði Birkir sem sjálfur er mættur aftur til Pescara í ítölsku B-deildinni eftir stutta dvöl hjá Sampdoria þar sem hann fékk lítið að spila. „Ég hef byrjað mjög vel og er í hörku formi þannig ég er mjög ánægður,“ sagði Birkir við Vísi, en hann var í byrjunarliðinu í fyrsta leik liðsins í B-deildinni um síðustu helgi. Birkir segist hafa geta farið annað, en valdi að lokum að vera áfram hjá Pescara sem hann sammdi upphaflega við í janúar 2012. „Það kom alveg til greina að fara annað, en að lokum var þetta það besta fyrir mig í augnablikinu. Þarna fæ ég að spila þannig vonandi verður tímabilið bara gott,“ sagði Birkir Bjarnason.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03
Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35
Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57
Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37
Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54