Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. september 2014 13:34 Freyr Alexandersson á blaðamannafundinum í dag. vísir/pjetur Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvena í knattspyrnu, valdi ekki nokkra af reynslumestu leikmönnum íslenska liðsins í hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu um miðjan mánuðinn í lokaleikjum undankeppni HM 2015. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í umspil um sæti á HM í Kanada og ætlar Freyr því að nýta síðustu leikina til að þróa liðið fyrir næstu keppni, að því fram kom á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Leikmenn á borð við Katrínu Ómarsdóttur, Hólmfríði Magnúsdóttur og Ólínu G. Viðarsdóttur fá frí og þá eru Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir meiddar. Freyr kýs að nota yngri leikmenn í þetta verkefni, en hann valdi Sigrúnu Ellu Einarsdóttur úr Stjörnunni í hópinn í fyrsta sinn. Hún er 22 ára gömul. Alls eru sjö leikmenn úr hópnum.Hópurinn:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Fylki Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðarsdóttir, StjörnunniVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Arngrímsdóttir, Þór/KA Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Elísa Viðarsdóttir, Kristianstads Anna Björk Kristjánsdóttir, StjörnunniMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val Sigrún Ella Einarsdóttir, Stjörnunni Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera G. Gísladóttir, Valur Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-BjörnarSóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvena í knattspyrnu, valdi ekki nokkra af reynslumestu leikmönnum íslenska liðsins í hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu um miðjan mánuðinn í lokaleikjum undankeppni HM 2015. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í umspil um sæti á HM í Kanada og ætlar Freyr því að nýta síðustu leikina til að þróa liðið fyrir næstu keppni, að því fram kom á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Leikmenn á borð við Katrínu Ómarsdóttur, Hólmfríði Magnúsdóttur og Ólínu G. Viðarsdóttur fá frí og þá eru Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir meiddar. Freyr kýs að nota yngri leikmenn í þetta verkefni, en hann valdi Sigrúnu Ellu Einarsdóttur úr Stjörnunni í hópinn í fyrsta sinn. Hún er 22 ára gömul. Alls eru sjö leikmenn úr hópnum.Hópurinn:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Fylki Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðarsdóttir, StjörnunniVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Arngrímsdóttir, Þór/KA Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Elísa Viðarsdóttir, Kristianstads Anna Björk Kristjánsdóttir, StjörnunniMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val Sigrún Ella Einarsdóttir, Stjörnunni Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera G. Gísladóttir, Valur Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-BjörnarSóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira