Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. september 2014 11:00 Tom Watson tilkynnti hópinn í beinni útsendingu í gær. vísir/getty Tom Watson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna í ár, valdi þá HunterMahan, KeeganBradley og WebbSimson með fyrirliðavalréttinum, en hann tilkynnti bandaríska hópinn seint í gærkvöldi. Þeir mæta evrópska liðinu ásamt þeim níu sem fyrir löngu voru búnir að tryggja sitt sæti samkvæmt stigalista bandaríska liðsins. Keegan Bradley er 28 ára og vann PGA-meistaramótið árið 2011. Hann stóð sig mjög vel í Ryder-bikarnum 2011 ásamt Phil Mickelson og vann þrjá leiki áður en hann tapaði fyrir Rory McIlroy á lokadegi. Hunter Mahan er 32 ára, en hann fór langt með að tryggja sér sæti í liðinu þegar hann vann Barclays-meistaramótið í FedEx-bikarnum á dögunum. Þetta er í þriðja skiptið sem hann keppir í Ryder-bikarnum. Webb Simpson er 29 ára gamall, en hann vann opna bandaríska meistaramótið nokkuð óvænt fyrir tveimur árum. Hann vann tvo leiki ásamt BubbaWatson í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum, en tapaði svo tveimur fyrir IanPoulter.Ryder-lið Bandaríkjanna: Bubba Watson, Rickie Fowler, Jim Furyk, Jimmy Walker, Phil Mickelson, Matt Kuchar, Jordan Spieth, Patrick Reed, Zach Johnson, Keegan Bradley, Webb Simpson og Hunter Mahan.Ryder-bikarinn fer fram á Gleneagles-vellinum í Skotlandi 26.-28. september og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tom Watson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna í ár, valdi þá HunterMahan, KeeganBradley og WebbSimson með fyrirliðavalréttinum, en hann tilkynnti bandaríska hópinn seint í gærkvöldi. Þeir mæta evrópska liðinu ásamt þeim níu sem fyrir löngu voru búnir að tryggja sitt sæti samkvæmt stigalista bandaríska liðsins. Keegan Bradley er 28 ára og vann PGA-meistaramótið árið 2011. Hann stóð sig mjög vel í Ryder-bikarnum 2011 ásamt Phil Mickelson og vann þrjá leiki áður en hann tapaði fyrir Rory McIlroy á lokadegi. Hunter Mahan er 32 ára, en hann fór langt með að tryggja sér sæti í liðinu þegar hann vann Barclays-meistaramótið í FedEx-bikarnum á dögunum. Þetta er í þriðja skiptið sem hann keppir í Ryder-bikarnum. Webb Simpson er 29 ára gamall, en hann vann opna bandaríska meistaramótið nokkuð óvænt fyrir tveimur árum. Hann vann tvo leiki ásamt BubbaWatson í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum, en tapaði svo tveimur fyrir IanPoulter.Ryder-lið Bandaríkjanna: Bubba Watson, Rickie Fowler, Jim Furyk, Jimmy Walker, Phil Mickelson, Matt Kuchar, Jordan Spieth, Patrick Reed, Zach Johnson, Keegan Bradley, Webb Simpson og Hunter Mahan.Ryder-bikarinn fer fram á Gleneagles-vellinum í Skotlandi 26.-28. september og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30
McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11