Eru Aston Martin DB10-DB14 á leiðinni? Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2014 15:15 Aston Martin DB9. Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu. Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent
Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu.
Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent