Eru Aston Martin DB10-DB14 á leiðinni? Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2014 15:15 Aston Martin DB9. Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent
Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent