Pirlo gefur áfram kost á sér | Balotelli ekki í hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2014 13:00 Samband Conte og Pirlo þykir með eindæmum gott. Vísir/Getty Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Pirlo tilkynnti fyrir HM í Brasilíu að hann ætlaði að hætta með landsliðinu að mótinu loknu. En eftir að Antonio Conte var ráðinn landsliðsþjálfari virðist Pirlo hafa snúist hugur, en hann spilaði þrjú tímabil undir stjórn Conte hjá Juventus. Pirlo getur hins vegar ekki verið með þegar Ítalía mætir Hollandi og Noregi á næstu dögum vegna meiðsla í mjöðm. Pirlo gæti aftur á móti verið orðinn klár þegar Ítalía mætir Aserbaídsjan og Möltu í næsta mánuði.Balotelli hlaut ekki náð fyrir augum nýja landsliðsþjálfarans.Vísir/GettyConte valdi Mario Balotelli, leikmann Liverpool, ekki í hópinn sem mætir Hollandi og Noregi. Þjálfarinn þvertók fyrir það hann væri að senda framherjanum óstýrláta einhver skilaboð með því að velja hann ekki í hópinn. „Við völdum hópinn út frá því sem við höfum séð til leikmannanna,“ sagði Conte eftir að hópurinn var tilkynntur. „Eru þetta skilaboð? Ég þarf ekki að senda nein skilaboð. Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég vinn - það er enginn sem fær neitt ókeypis hjá mér.“Ítalski hópurinn er annars þannig skipaður:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Daniele Padelli (Torino), Mattia Perin (Genoa), Salvatore Sirigu (PSG).Varnarmenn: Davide Astori (Roma), Christian Maggio (Napoli), Leonardo Bonucci (Juventus), Giorgio Chiellini (Juventus), Mattia De Sciglio (Milan), Angelo Ogbonna (Juventus), Andrea Ranocchia (Inter), Matteo Darmian (Torino), Manuel Pasqual (Fiorentina).Miðjumenn: Antonio Candreva (Lazio), Daniele De Rossi (Roma), Alessandro Florenzi (Roma), Emmanuele Giaccherini (Sunderland), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Parolo (Lazio), Andrea Poli (Milan), Marco Verratti (PSG).Framherjar: Mattia Destro (Roma), Stephan El Shaarawy (Milan), Sebastian Giovinco (Juventus), Ciro Immobile (Borussia Dortmund), Fabio Quagliarella (Torino), Simone Zaza (Sassuolo). Ítalski boltinn Tengdar fréttir Conte tekur við Ítalíu Antonio Conte verður næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. 15. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira
Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Pirlo tilkynnti fyrir HM í Brasilíu að hann ætlaði að hætta með landsliðinu að mótinu loknu. En eftir að Antonio Conte var ráðinn landsliðsþjálfari virðist Pirlo hafa snúist hugur, en hann spilaði þrjú tímabil undir stjórn Conte hjá Juventus. Pirlo getur hins vegar ekki verið með þegar Ítalía mætir Hollandi og Noregi á næstu dögum vegna meiðsla í mjöðm. Pirlo gæti aftur á móti verið orðinn klár þegar Ítalía mætir Aserbaídsjan og Möltu í næsta mánuði.Balotelli hlaut ekki náð fyrir augum nýja landsliðsþjálfarans.Vísir/GettyConte valdi Mario Balotelli, leikmann Liverpool, ekki í hópinn sem mætir Hollandi og Noregi. Þjálfarinn þvertók fyrir það hann væri að senda framherjanum óstýrláta einhver skilaboð með því að velja hann ekki í hópinn. „Við völdum hópinn út frá því sem við höfum séð til leikmannanna,“ sagði Conte eftir að hópurinn var tilkynntur. „Eru þetta skilaboð? Ég þarf ekki að senda nein skilaboð. Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég vinn - það er enginn sem fær neitt ókeypis hjá mér.“Ítalski hópurinn er annars þannig skipaður:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Daniele Padelli (Torino), Mattia Perin (Genoa), Salvatore Sirigu (PSG).Varnarmenn: Davide Astori (Roma), Christian Maggio (Napoli), Leonardo Bonucci (Juventus), Giorgio Chiellini (Juventus), Mattia De Sciglio (Milan), Angelo Ogbonna (Juventus), Andrea Ranocchia (Inter), Matteo Darmian (Torino), Manuel Pasqual (Fiorentina).Miðjumenn: Antonio Candreva (Lazio), Daniele De Rossi (Roma), Alessandro Florenzi (Roma), Emmanuele Giaccherini (Sunderland), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Parolo (Lazio), Andrea Poli (Milan), Marco Verratti (PSG).Framherjar: Mattia Destro (Roma), Stephan El Shaarawy (Milan), Sebastian Giovinco (Juventus), Ciro Immobile (Borussia Dortmund), Fabio Quagliarella (Torino), Simone Zaza (Sassuolo).
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Conte tekur við Ítalíu Antonio Conte verður næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. 15. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira