Uppskrift af glútenlausum buffalo blómkáls-vængjum 1. september 2014 21:00 Anna Birgis af Heilsutorgi deilir með Vísi uppskrift af „buffalo-blómkálsvængjum.“ Þetta er fullkomið helgar snakk, meðlæti með mat, forréttur eða til að taka með í partý. Uppskriftin er fyrir fjóra.Hráefni:1 haus af blómkáli, skorinn í hæfilega litla bita1 bolli af glútenlausu hveit1 bolli vatn1 tsk hvítlauskduft½ tsk salt1 msk bráðið smjör2/3 bolli af sterkri sósu – getur notað þína uppáhaldsLeiðbeiningar:Hitaðu ofninn á 220°. Taktu meðalstóra skál og settu hveitið, vatn, hvítlauksduftið og salt. Hrærðu saman þangað til þetta er orðið mjúkt. Skelltu nú blómkálsbitunum saman við og blandaðu þeim vel svo allir bitar séu huldir blöndunni. Taktu nú blómkálsbitana og settu á plötu með smjörpappír. Láttu bakast í 15 mínútur, snúðu þeim eftir 7 mínútur. Á meðan þeir bakast, blandaðu þá smjörinu sem er bráðið og sterku sósunni í stóra skál, hrærðu þetta vel saman. Þegar blómkálið hefur bakast, tekur þú það úr ofninum og skellir í sterku blönduna og blandar þeim vel saman við hana. Settu blómkálsbitana aftur á plötuna og láttu eldast í 25 mínútur eða þangað til þeir eru orðnir brakandi góðir. Þeir eiga að vera crispy! Eftir að þetta er komið úr ofninum skaltu leyfa þeim að kólna í 15 mínútur áður en þú berð þetta fram. Svo notar þú uppáhalds ídýfuna þína með. Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Anna Birgis af Heilsutorgi deilir með Vísi uppskrift af „buffalo-blómkálsvængjum.“ Þetta er fullkomið helgar snakk, meðlæti með mat, forréttur eða til að taka með í partý. Uppskriftin er fyrir fjóra.Hráefni:1 haus af blómkáli, skorinn í hæfilega litla bita1 bolli af glútenlausu hveit1 bolli vatn1 tsk hvítlauskduft½ tsk salt1 msk bráðið smjör2/3 bolli af sterkri sósu – getur notað þína uppáhaldsLeiðbeiningar:Hitaðu ofninn á 220°. Taktu meðalstóra skál og settu hveitið, vatn, hvítlauksduftið og salt. Hrærðu saman þangað til þetta er orðið mjúkt. Skelltu nú blómkálsbitunum saman við og blandaðu þeim vel svo allir bitar séu huldir blöndunni. Taktu nú blómkálsbitana og settu á plötu með smjörpappír. Láttu bakast í 15 mínútur, snúðu þeim eftir 7 mínútur. Á meðan þeir bakast, blandaðu þá smjörinu sem er bráðið og sterku sósunni í stóra skál, hrærðu þetta vel saman. Þegar blómkálið hefur bakast, tekur þú það úr ofninum og skellir í sterku blönduna og blandar þeim vel saman við hana. Settu blómkálsbitana aftur á plötuna og láttu eldast í 25 mínútur eða þangað til þeir eru orðnir brakandi góðir. Þeir eiga að vera crispy! Eftir að þetta er komið úr ofninum skaltu leyfa þeim að kólna í 15 mínútur áður en þú berð þetta fram. Svo notar þú uppáhalds ídýfuna þína með.
Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira