Hvað má og hvað má ekki í talstöðvasamskiptum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. september 2014 18:45 FIA hefur sett bann við frammistöðutengdum talstöðvaskilaboðum til ökumanna. Vísir/Getty Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), hefur sent frá sér nánari útlistun á hvað felst í nýrri reglu um bann við frammistöðutengdum skilaboðum. Nýlega kom tilkynning frá Charlie Whiting, ræsi og regluverði FIA í Formúlu 1 um að regla um bann við frammistöðutengdum skilaboðum til ökumanna. Óljóst var hvað félli nákvæmlega undir regluna en markmið hennar var að auka ábyrgð ökumanna á akstri bílsins. Nú er hefur FIA sent frá sér nákvæmari upplýsingar um hvernig skilaboð falla undir regluna. Bannið tekur gildi í keppninni í Singapúr, næstu helgi, með örfáum undantekningum.Rosberg hefði sennilega ekki getað lokið keppni í Kanada ef hann hefði ekki haft Paul Gilham til að leiða sig í gegnum bremsubilunina.Vísir/GettySkilaboð sem innihalda eftirfarandi eru bönnuð: Upplýsingar um tíma keppinauta á ákveðnum hlutum brautarinnar og hvar viðkomani er fljótari eða hægari. Hvaða stillingar ökumaður ætti að vera að nota fyrir vélina og gírkassann. Upplýsingar um þróun gírkassans, t.d. ef ökumaður ætti að sleppa því að nota ákveðinn gír. Stillingar til að auka rafhleðslu, til að auka afl sem hægt er að sækja í hana. Upplýsingar um eldsneytisflæði (nema að keppnisstjórn biðji sérstaklega um þær) Upplýsingar um hversu mikið eldsneyti ökumaður þarf að spara. Upplýsingar um loftþrýsting dekkja eða hitastig þeirra. (tekur gildi í japanska kappakstrinum) Upplýsingar um hentugar stillingar mismunadrifs. Upplýsingar um bestu stillingar fyrir ræsingu. Tekur til kúplingsstillinga, hugbúnaðarstillinga og hversu margar æfingaræsingar eru æskilegar á upphitunarhring. Upplýsingar um bremsujafnvægi. Viðvörun vegna slits á bremsubúnaði eða hitastigsreytinga í búnaðnum (tekur gildi í japanska kappakstrinum) Upplýsingar um ýmsar stillingar sem ökumaður velur, nema um sé að ræða augljóst vandamál í bílnum. Bannað verður að svara beinum spurningum ökumanns ef hann spyr út í eitthvað frammistöðutengt, t.d. ef hann spyr hvar sé best að nota raforkuna til að hagnast sem mest. Öll skilaboð sem eru eða hljóma eins og þau séu á dulmáli eru bönnuð.Vettel og verkfræðingurinn Rocky (Guillaume Rocquelin) hafa spjallað mikið i gegnum tíðina. Nú mega þeir ekki tala um hvað sem er.Vísir/GettyLeyfileg skilaboð eru: Staðfesting á að skilaboð frá ökumanni séu móttekin. Upplýsingar um tíma ökumanns á hring eða hluta brautar. Upplýsingar um hringtíma keppinauta. Tími í næsta ökumann, þetta má gefa upp á æfingum eða í keppni. Hvatningarorð um að gefa allt í botn, nú sé tími til að pressa á næsta ökumann eða jafnvel, upplýsingar um hverjum er ætlast til að ökumaður nái í keppninni. Vara má við komandi bílum á æfingum eða í keppni. Upplýsingar um bilið á milli bíla í tímatöku til að auðvelda ökumönnum að finna sem greiðasta leið á hröðum tímatökuhring. Benda má ökumönnum á ef dekk er sprungið á bíl þeirra. Segja má ökumönnum hvaða dekkjagerð verði sett undir bílinn í næsta þjónustuhléi. Upplýsingar um hvað keppinautur er búinn að aka marga hringi á þeim dekkjum sem hann er á. Einnig má segja ökumönnum hvaða dekkjagerð keppinautarnir eru á. Greina má frá hugsanlegum vandamálum í bílum keppinauta í keppni. Upplýsingar um líklega keppnisáætlun annarra ökumanna. Allar viðvaranir um flögg sem er veifað eða yfirvofandi öryggisbíl má senda í gegnum talstöðina. Allt er þetta gert til að auka ábyrgð ökumanna á akstri bílanna. Forvitnilegt verður að sjá hvernig liðunum gengur að glíma við breytingarnar. Það er öruggt að ökumenn þurfa að skilja virkni og kerfi bílanna betur en áður til að geta ekið þeim þrátt fyrir ýmis smávægileg vandamál sem koma upp. Áður fengu þeir tæknilega aðstoð frá þjónustusvæðinu. Þeir dagar eru liðnir. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton vann ítalska kappaksturinn eftir að hafa ræst á ráspól en tapað forystunni í ræsingu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg varð annar eftir óheppileg mistök. Felipe Massa á Williams átti rólegan dag en náði í þriðja sætið. 7. september 2014 13:20 FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. 4. september 2014 07:00 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), hefur sent frá sér nánari útlistun á hvað felst í nýrri reglu um bann við frammistöðutengdum skilaboðum. Nýlega kom tilkynning frá Charlie Whiting, ræsi og regluverði FIA í Formúlu 1 um að regla um bann við frammistöðutengdum skilaboðum til ökumanna. Óljóst var hvað félli nákvæmlega undir regluna en markmið hennar var að auka ábyrgð ökumanna á akstri bílsins. Nú er hefur FIA sent frá sér nákvæmari upplýsingar um hvernig skilaboð falla undir regluna. Bannið tekur gildi í keppninni í Singapúr, næstu helgi, með örfáum undantekningum.Rosberg hefði sennilega ekki getað lokið keppni í Kanada ef hann hefði ekki haft Paul Gilham til að leiða sig í gegnum bremsubilunina.Vísir/GettySkilaboð sem innihalda eftirfarandi eru bönnuð: Upplýsingar um tíma keppinauta á ákveðnum hlutum brautarinnar og hvar viðkomani er fljótari eða hægari. Hvaða stillingar ökumaður ætti að vera að nota fyrir vélina og gírkassann. Upplýsingar um þróun gírkassans, t.d. ef ökumaður ætti að sleppa því að nota ákveðinn gír. Stillingar til að auka rafhleðslu, til að auka afl sem hægt er að sækja í hana. Upplýsingar um eldsneytisflæði (nema að keppnisstjórn biðji sérstaklega um þær) Upplýsingar um hversu mikið eldsneyti ökumaður þarf að spara. Upplýsingar um loftþrýsting dekkja eða hitastig þeirra. (tekur gildi í japanska kappakstrinum) Upplýsingar um hentugar stillingar mismunadrifs. Upplýsingar um bestu stillingar fyrir ræsingu. Tekur til kúplingsstillinga, hugbúnaðarstillinga og hversu margar æfingaræsingar eru æskilegar á upphitunarhring. Upplýsingar um bremsujafnvægi. Viðvörun vegna slits á bremsubúnaði eða hitastigsreytinga í búnaðnum (tekur gildi í japanska kappakstrinum) Upplýsingar um ýmsar stillingar sem ökumaður velur, nema um sé að ræða augljóst vandamál í bílnum. Bannað verður að svara beinum spurningum ökumanns ef hann spyr út í eitthvað frammistöðutengt, t.d. ef hann spyr hvar sé best að nota raforkuna til að hagnast sem mest. Öll skilaboð sem eru eða hljóma eins og þau séu á dulmáli eru bönnuð.Vettel og verkfræðingurinn Rocky (Guillaume Rocquelin) hafa spjallað mikið i gegnum tíðina. Nú mega þeir ekki tala um hvað sem er.Vísir/GettyLeyfileg skilaboð eru: Staðfesting á að skilaboð frá ökumanni séu móttekin. Upplýsingar um tíma ökumanns á hring eða hluta brautar. Upplýsingar um hringtíma keppinauta. Tími í næsta ökumann, þetta má gefa upp á æfingum eða í keppni. Hvatningarorð um að gefa allt í botn, nú sé tími til að pressa á næsta ökumann eða jafnvel, upplýsingar um hverjum er ætlast til að ökumaður nái í keppninni. Vara má við komandi bílum á æfingum eða í keppni. Upplýsingar um bilið á milli bíla í tímatöku til að auðvelda ökumönnum að finna sem greiðasta leið á hröðum tímatökuhring. Benda má ökumönnum á ef dekk er sprungið á bíl þeirra. Segja má ökumönnum hvaða dekkjagerð verði sett undir bílinn í næsta þjónustuhléi. Upplýsingar um hvað keppinautur er búinn að aka marga hringi á þeim dekkjum sem hann er á. Einnig má segja ökumönnum hvaða dekkjagerð keppinautarnir eru á. Greina má frá hugsanlegum vandamálum í bílum keppinauta í keppni. Upplýsingar um líklega keppnisáætlun annarra ökumanna. Allar viðvaranir um flögg sem er veifað eða yfirvofandi öryggisbíl má senda í gegnum talstöðina. Allt er þetta gert til að auka ábyrgð ökumanna á akstri bílanna. Forvitnilegt verður að sjá hvernig liðunum gengur að glíma við breytingarnar. Það er öruggt að ökumenn þurfa að skilja virkni og kerfi bílanna betur en áður til að geta ekið þeim þrátt fyrir ýmis smávægileg vandamál sem koma upp. Áður fengu þeir tæknilega aðstoð frá þjónustusvæðinu. Þeir dagar eru liðnir.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton vann ítalska kappaksturinn eftir að hafa ræst á ráspól en tapað forystunni í ræsingu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg varð annar eftir óheppileg mistök. Felipe Massa á Williams átti rólegan dag en náði í þriðja sætið. 7. september 2014 13:20 FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. 4. september 2014 07:00 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton vann ítalska kappaksturinn eftir að hafa ræst á ráspól en tapað forystunni í ræsingu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg varð annar eftir óheppileg mistök. Felipe Massa á Williams átti rólegan dag en náði í þriðja sætið. 7. september 2014 13:20
FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30
Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30
Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. 4. september 2014 07:00
Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti