Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 09:41 Max Verstappen og Lando Norris ræða hér málin en sá síðarnefndi var allt annað en sáttur við heimsmeistarann. Getty/Bryn Lennon Lando Norris minnkaði forskot Max Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í formúlu 1 í gærkvöldi en hann gagnrýndi líka aksturlag heimsmeistara síðustu þriggja ára. Verstappen fékk tvær tíu sekúndna refsingar í mexíkanska kappakstrinum í gær eftir einvígi hans og Norris á sama hringnum. Norris endaði í öðru sæti á eftir Carlos Sainz. Verstappen endaði sjötti. Norris var mjög ósáttur í talstöðvarkerfi liðsins eftir þennan hring. Verstappen þvingaði Norris til að keyra út úr brautinni. Lando Norris is once again not happy with Max Verstappen 😬#MexicoGP pic.twitter.com/x55akKKL4z— BBC Sport (@BBCSport) October 27, 2024 „Ég var á undan allan tímann í beygjunni. Þetta gæi er hættulegur. Ég varð að forðast áreksturinn,“ sagði Norris um atvikið. Norris var að reyna að komast fram úr heimsmeistaranum sem gerði allt í sínu valdi til að koma í veg fyrir það. Refsingarnar staðfestu að Verstappen skapaði hættu í brautinni með akstri sínum. Verstappen sjálfur var mjög ósáttur með að fá refsinguna og fannst hann ekki gera neitt rangt. Hans fólk fannst Norris líka komast upp með það sama. Forskot Verstappen fór úr 57 stigum niður í 47 stig eftir þessi úrslit. Nú eru fjórar keppnir eftir og smá spenna komin í baráttuna um heimsmeistaratitilinn. Verstappen vann sjö af fyrstu tíu keppnunum og náði yfirburðarforystu. Hann hefur hins vegar ekki unnið kappakstur síðan. Norris þarf samt að vinna upp tólf stig á Verstappen í hverri keppni til að vinna heimsmeistaratitilinn. Næsta keppni fer fram í í Brasilíu en tímabilið endar með keppnum í Las Vegas, Katar og Abú Dabí. Early drama in Mexico City! ⚠️Max Verstappen is given TWO ten-second time penalties for his clash with Lando Norris 😲 pic.twitter.com/7rTIOo97LN— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) October 27, 2024 Lando Norris cuts Max Verstappen’s championship lead to 47 points 👀Can he catch him?#MexicoGP pic.twitter.com/21687AYMLo— BBC Sport (@BBCSport) October 27, 2024 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Verstappen fékk tvær tíu sekúndna refsingar í mexíkanska kappakstrinum í gær eftir einvígi hans og Norris á sama hringnum. Norris endaði í öðru sæti á eftir Carlos Sainz. Verstappen endaði sjötti. Norris var mjög ósáttur í talstöðvarkerfi liðsins eftir þennan hring. Verstappen þvingaði Norris til að keyra út úr brautinni. Lando Norris is once again not happy with Max Verstappen 😬#MexicoGP pic.twitter.com/x55akKKL4z— BBC Sport (@BBCSport) October 27, 2024 „Ég var á undan allan tímann í beygjunni. Þetta gæi er hættulegur. Ég varð að forðast áreksturinn,“ sagði Norris um atvikið. Norris var að reyna að komast fram úr heimsmeistaranum sem gerði allt í sínu valdi til að koma í veg fyrir það. Refsingarnar staðfestu að Verstappen skapaði hættu í brautinni með akstri sínum. Verstappen sjálfur var mjög ósáttur með að fá refsinguna og fannst hann ekki gera neitt rangt. Hans fólk fannst Norris líka komast upp með það sama. Forskot Verstappen fór úr 57 stigum niður í 47 stig eftir þessi úrslit. Nú eru fjórar keppnir eftir og smá spenna komin í baráttuna um heimsmeistaratitilinn. Verstappen vann sjö af fyrstu tíu keppnunum og náði yfirburðarforystu. Hann hefur hins vegar ekki unnið kappakstur síðan. Norris þarf samt að vinna upp tólf stig á Verstappen í hverri keppni til að vinna heimsmeistaratitilinn. Næsta keppni fer fram í í Brasilíu en tímabilið endar með keppnum í Las Vegas, Katar og Abú Dabí. Early drama in Mexico City! ⚠️Max Verstappen is given TWO ten-second time penalties for his clash with Lando Norris 😲 pic.twitter.com/7rTIOo97LN— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) October 27, 2024 Lando Norris cuts Max Verstappen’s championship lead to 47 points 👀Can he catch him?#MexicoGP pic.twitter.com/21687AYMLo— BBC Sport (@BBCSport) October 27, 2024
Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira