Tvöfaldaði tekjur ferilsins á þrem vikum 15. september 2014 10:45 Horschel brosir alla leið í bankann í dag. vísir/getty Kylfingurinn Billy Horschel þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum í framtíðinni eftir að hafa rakað inn 1,6 milljörðum króna á síðustu þrem vikum. Horschel tryggði sér sigur á Tour Championship-mótinu í gær og sá sigur tryggði honum einnig sigur í FedEx-bikarnum. Hann er búinn að rúmlega tvöfalda tekjur sínur á ferlinum á þessum þrem vikum. Á fyrstu fimm árum ferilsins þénaði Horschel rúmar 700 milljónir króna en þeir peningar blikna við hliðina á uppskeru síðustu þriggja vikna. Golf Tengdar fréttir Tvöfaldur sigur hjá Horschel - Fær 1,3 milljarð í verðlaunafé Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er 1,3 milljörðum króna ríkari eftir sigur sinn á Tour Championship mótinu sem lauk í kvöld á PGA-mótaröðinni. 14. september 2014 22:39 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingurinn Billy Horschel þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum í framtíðinni eftir að hafa rakað inn 1,6 milljörðum króna á síðustu þrem vikum. Horschel tryggði sér sigur á Tour Championship-mótinu í gær og sá sigur tryggði honum einnig sigur í FedEx-bikarnum. Hann er búinn að rúmlega tvöfalda tekjur sínur á ferlinum á þessum þrem vikum. Á fyrstu fimm árum ferilsins þénaði Horschel rúmar 700 milljónir króna en þeir peningar blikna við hliðina á uppskeru síðustu þriggja vikna.
Golf Tengdar fréttir Tvöfaldur sigur hjá Horschel - Fær 1,3 milljarð í verðlaunafé Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er 1,3 milljörðum króna ríkari eftir sigur sinn á Tour Championship mótinu sem lauk í kvöld á PGA-mótaröðinni. 14. september 2014 22:39 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tvöfaldur sigur hjá Horschel - Fær 1,3 milljarð í verðlaunafé Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er 1,3 milljörðum króna ríkari eftir sigur sinn á Tour Championship mótinu sem lauk í kvöld á PGA-mótaröðinni. 14. september 2014 22:39