Fór holu í höggi og vann ferð út í geim Jón Júlíus Karlsson skrifar 14. september 2014 17:09 Skotinn Andy Sullivan er á leið út í geim. Vísir/Getty Images Skoski kylfingurinn Andy Sullivan átti heldur betur góðan dag á KLM Open mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í Hollandi. Sullivan gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut en verðlaunin fyrir það afrek er ferð út í geim með XCOR Space Expeditions sem mun innan tíðar fljúga reglulega með farþega út í geim. Sullivan lék lokahringinn á 67 höggum og hafði að lokum í þriðja sæti í mótinu. „Ég var ekki að spila neitt sérstaklega vel en sló inn á milli frábærum höggum líkt og þessu á 15. braut. Kylfusveinninn öskaði að við værum að fara út í geim,“ sagði hinn 28 ára gamli Sullivan. Kylfingurinn þarf að undirgangast stífa þjálfun áður en hann fer út í geim. Ferðin út í geim er verðlögð á um 15 milljónir króna. Hann fékk einnig um 20 milljónir króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn í mótinu. Englendingurinn Paul Casey bar sigur úr býtum í mótinu en hann lék hringina fjóra á samtals 14 höggum undir pari. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Skoski kylfingurinn Andy Sullivan átti heldur betur góðan dag á KLM Open mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í Hollandi. Sullivan gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut en verðlaunin fyrir það afrek er ferð út í geim með XCOR Space Expeditions sem mun innan tíðar fljúga reglulega með farþega út í geim. Sullivan lék lokahringinn á 67 höggum og hafði að lokum í þriðja sæti í mótinu. „Ég var ekki að spila neitt sérstaklega vel en sló inn á milli frábærum höggum líkt og þessu á 15. braut. Kylfusveinninn öskaði að við værum að fara út í geim,“ sagði hinn 28 ára gamli Sullivan. Kylfingurinn þarf að undirgangast stífa þjálfun áður en hann fer út í geim. Ferðin út í geim er verðlögð á um 15 milljónir króna. Hann fékk einnig um 20 milljónir króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn í mótinu. Englendingurinn Paul Casey bar sigur úr býtum í mótinu en hann lék hringina fjóra á samtals 14 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira