Drengirnir mæta Dönum í umspilinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2014 12:02 Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U21 árs landsliðsins. vísir/anton Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs yngri mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti á EM 2015 í Tékklandi, en dregið var til umspilsins í Nyon í Sviss í dag. Leikirnir verða spilaðir á milli 8. og 14. október, en Ísland spilar seinni leikinn á heimavelli sem verður að teljast þægilegt fyrir Eyjólf Sverrison og lærisveina hans. Danir eru með virkilega gott lið, en þeir unnu 2. riðil örugglega með 26 stig. Þeir unnu átta leiki af tíu, gerðu tvö jafntefli og töpuðu ekki einum einasta leik. Þeir voru í riðli með Rússum, Slóvenum, Búlgörum, Eistum og Andorra-mönnum. Ísland hafnaði í öðru sæti í 10. riðli með 16 stig á eftir Frökkum, en okkar drengir spiluðu tveimur leikjum færri en Danir.countdown #tékkland15 pic.twitter.com/aNLmEzc5YN— Tomas Ingi Tomasson (@TomasIngi) September 12, 2014 Denmark vs Iceland U-21 playoffs!— Arnór Ingvi Trausta (@NoriTrausta) September 12, 2014 Alexander Scholz, @AScholz13 kemur aftur Íslands en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012.— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 12, 2014 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma. 12. september 2014 06:15 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs yngri mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti á EM 2015 í Tékklandi, en dregið var til umspilsins í Nyon í Sviss í dag. Leikirnir verða spilaðir á milli 8. og 14. október, en Ísland spilar seinni leikinn á heimavelli sem verður að teljast þægilegt fyrir Eyjólf Sverrison og lærisveina hans. Danir eru með virkilega gott lið, en þeir unnu 2. riðil örugglega með 26 stig. Þeir unnu átta leiki af tíu, gerðu tvö jafntefli og töpuðu ekki einum einasta leik. Þeir voru í riðli með Rússum, Slóvenum, Búlgörum, Eistum og Andorra-mönnum. Ísland hafnaði í öðru sæti í 10. riðli með 16 stig á eftir Frökkum, en okkar drengir spiluðu tveimur leikjum færri en Danir.countdown #tékkland15 pic.twitter.com/aNLmEzc5YN— Tomas Ingi Tomasson (@TomasIngi) September 12, 2014 Denmark vs Iceland U-21 playoffs!— Arnór Ingvi Trausta (@NoriTrausta) September 12, 2014 Alexander Scholz, @AScholz13 kemur aftur Íslands en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012.— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 12, 2014
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma. 12. september 2014 06:15 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira
Ekki búið að ákveða neitt með Jón Daða Eyjólfur Sverrisson staðfesti við Vísi að óvíst væri hvort Jón Daði Böðvarsson myndi leika með A-landsliðinu eða U21 árs landsliðinu í næsta mánuði. Er þetta í annað skipti sem þetta gerist en síðast veitti KSÍ Eyjólfi heimild til þess að velja leikmenn úr A-landsliðinu enda hafði liðið fallið úr leik í undankeppninni á þeim tíma. 12. september 2014 06:15