Toyota lækkar verð vegna lækkunar virðisaukaskatts Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2014 09:59 Toyota Land Cruiser VX kostar nú 13.130.000 kr. Í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts úr 25,5% í 24% hefur Toyota á Íslandi lækkað verðlistaverð á nýjum Toyota- og Lexusbílum sem þessari lækkun nemur. Lækkun Toyota á Íslandi tekur gildi frá og með deginum í dag og þurfa neytendur því ekki að bíða til áramóta eftir að lækkun virðisaukaskattsins komi fram í verði á nýjum bílum. Sem dæmi um lækkunina fer verð á Land Cruiser VX sem í dag kostar 13.330.000 kr í 13.130.000 kr. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent
Í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts úr 25,5% í 24% hefur Toyota á Íslandi lækkað verðlistaverð á nýjum Toyota- og Lexusbílum sem þessari lækkun nemur. Lækkun Toyota á Íslandi tekur gildi frá og með deginum í dag og þurfa neytendur því ekki að bíða til áramóta eftir að lækkun virðisaukaskattsins komi fram í verði á nýjum bílum. Sem dæmi um lækkunina fer verð á Land Cruiser VX sem í dag kostar 13.330.000 kr í 13.130.000 kr.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent