Gróðurhúsaáhrifin valda meiri vætutíð á Íslandi Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2014 19:30 Ein afleiðinga gróðurhúsaáhrifanna er að Íslendingar eiga eftir að búa við meiri vætutíð í framtíðinni líkt og verið hefur víða á landinu í sumar og haust. Að auki eru höfin að súrna með ófyrirsjánlegum afleiðingum á lífríkið í hafinu í kring um landið og þar með efnahag þjóðarinnar. Hvert úrkomumetið af öðru hefur verið slegið í sumar víða um land og þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins héldu til vinnu í morgun var hávaðarok og rigning. Veðrið náði víðar um landið og hafði áhrif á innanlandsflug, sem hófst ekki fyrr en seinnipartinn í dag til Akureyrar og Egilsstaða en flugi til Ísafjarðar var aflýst hjá Flugfélagi íslands. „Þetta er búið að vera blautt sumar, það er enginn vafi á því og og það hefur verið mikil úrkoma síðustu daga,“ segir Halldór Björnsson loftslagsfræðingur hjá Veðurstofu íslands. Mikið hefur verið rætt um aukna möguleika Íslendinga vegna gróðurhúsaáhrifanna, t.d. með opun siglingaleiða yfir norðurheimskautið, en áhrifn eru auðvitað alvarleg og ekkert sérstaklega geðsleg veðurfarslega. Halldór segir ekkert benda til að illviðrum eins og spáð er næstu daga muni fjölga, en. „Það eru áratugasveiflur í því en hins vegar er mjög líklegt að úrkoma á okkar breiddargráðu muni aukast á næstu áratugum,“ segir Björn. Það er því langt í frá að Ísland sé að færast nær Mallorca veðurfræðilega séð. „Við erum ekki að færast nær Mallorca, því miður. En hins vegar getur verið að það rigni meira þegar rignir á annað borð. Við gætum alveg fengið ágæta sumardaga inn á milli. Eigum við ekki að halda í þá vonina alla vega,“ segir Björn. Sömuleiðis verða þurrkar væntanlega meiri þar sem lítið eða ekkert rignir í dag og óvissa ríki um áhrif mikillar aukningar á súrnun sjávar á lífríkið. Björn segir aftur á móti ljóst að með áframhaldi á súrnun sjávar fylgi engar góðar fréttir hvað varðar lífríkið í sjónum og þar með á efnahagslífið. Veður Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Ein afleiðinga gróðurhúsaáhrifanna er að Íslendingar eiga eftir að búa við meiri vætutíð í framtíðinni líkt og verið hefur víða á landinu í sumar og haust. Að auki eru höfin að súrna með ófyrirsjánlegum afleiðingum á lífríkið í hafinu í kring um landið og þar með efnahag þjóðarinnar. Hvert úrkomumetið af öðru hefur verið slegið í sumar víða um land og þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins héldu til vinnu í morgun var hávaðarok og rigning. Veðrið náði víðar um landið og hafði áhrif á innanlandsflug, sem hófst ekki fyrr en seinnipartinn í dag til Akureyrar og Egilsstaða en flugi til Ísafjarðar var aflýst hjá Flugfélagi íslands. „Þetta er búið að vera blautt sumar, það er enginn vafi á því og og það hefur verið mikil úrkoma síðustu daga,“ segir Halldór Björnsson loftslagsfræðingur hjá Veðurstofu íslands. Mikið hefur verið rætt um aukna möguleika Íslendinga vegna gróðurhúsaáhrifanna, t.d. með opun siglingaleiða yfir norðurheimskautið, en áhrifn eru auðvitað alvarleg og ekkert sérstaklega geðsleg veðurfarslega. Halldór segir ekkert benda til að illviðrum eins og spáð er næstu daga muni fjölga, en. „Það eru áratugasveiflur í því en hins vegar er mjög líklegt að úrkoma á okkar breiddargráðu muni aukast á næstu áratugum,“ segir Björn. Það er því langt í frá að Ísland sé að færast nær Mallorca veðurfræðilega séð. „Við erum ekki að færast nær Mallorca, því miður. En hins vegar getur verið að það rigni meira þegar rignir á annað borð. Við gætum alveg fengið ágæta sumardaga inn á milli. Eigum við ekki að halda í þá vonina alla vega,“ segir Björn. Sömuleiðis verða þurrkar væntanlega meiri þar sem lítið eða ekkert rignir í dag og óvissa ríki um áhrif mikillar aukningar á súrnun sjávar á lífríkið. Björn segir aftur á móti ljóst að með áframhaldi á súrnun sjávar fylgi engar góðar fréttir hvað varðar lífríkið í sjónum og þar með á efnahagslífið.
Veður Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira