Námskeið fyrir leiðsögumenn í laxveiði Karl Lúðvíksson skrifar 23. september 2014 11:52 Dagana 17-19. október næstkomandi verður haldið námskeið fyrir þá sem starfa sem leiðsögumenn í laxveiði þar sem farið verður í þá þætti sem allir leiðsögumenn þurfa að hafa á hreinu. Meðal þess sem boðið verður uppá á námskeiðinu er kastkennsla frá einum besta undirhandskastara heims, Geir Hansen, farið verður í fluguhnýtingar, Tore Wiers frá Háskólanum í Bergen fer yfir þá þætti sem skipta máli þegar laxi er sleppt, Jóhannes Hinriksson fjallar um viðmót og framkomu í garð viðskiptavina, farið verður í almenna skyndihjálp, nýjustu græjurnar skoðaðar og almennt farið í að sem gerir menn að góðum leiðsögumönnum. Námskeiðið telst tilvalið fyrir starfandi og þá sem hafa áhuga á að starfa sem leiðsögumenn. Nánari upplýsingar má fá hjá námskeiðshöldurum með því að senda á þá netpóst en netpóstfangið er johannes@westranga.is og karl@heggoyaktiv.no Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði
Dagana 17-19. október næstkomandi verður haldið námskeið fyrir þá sem starfa sem leiðsögumenn í laxveiði þar sem farið verður í þá þætti sem allir leiðsögumenn þurfa að hafa á hreinu. Meðal þess sem boðið verður uppá á námskeiðinu er kastkennsla frá einum besta undirhandskastara heims, Geir Hansen, farið verður í fluguhnýtingar, Tore Wiers frá Háskólanum í Bergen fer yfir þá þætti sem skipta máli þegar laxi er sleppt, Jóhannes Hinriksson fjallar um viðmót og framkomu í garð viðskiptavina, farið verður í almenna skyndihjálp, nýjustu græjurnar skoðaðar og almennt farið í að sem gerir menn að góðum leiðsögumönnum. Námskeiðið telst tilvalið fyrir starfandi og þá sem hafa áhuga á að starfa sem leiðsögumenn. Nánari upplýsingar má fá hjá námskeiðshöldurum með því að senda á þá netpóst en netpóstfangið er johannes@westranga.is og karl@heggoyaktiv.no
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði