Nýjar GoPro vélar birtast í hillum Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2014 13:50 Mynd/GoPro.com Ný tegund GoPro véla birtist í hillunum á næstu dögum. GoPro vélarnar hafa farið sigurför um heiminn frá því þær komu á markað fyrir fimm árum. Stofnandi GoPro fékk hugmyndina á brimbrettaferðalagi eftir að hafa fest myndavél á sig með teygju. Hero4 kemur í þremur útgáfum. Hero4 Silver kostar 400 dali og er með snertiskjá. Önnur útgáfa, sem kostar einungis 130 dali. Þriðja útgáfan heitir Hero4 Black, en henni er ætlað að höfða til atvinnumanna. Með henni er hægt að taka upp myndbönd í fjórfaldri háskerpu. Á vef Wall Street Journal þar sem farið er yfir kosti og galla vélanna segir að stærsti galli þeirra sé að rafhlaðan endist einungis í tvær og hálfa klukkustund. Vélarnar koma á markaði ytra þann 5. október næstkomandi.Hér má sjá auglýsingu GoPro. Hér má sjá myndbönd sem blaðamaður WSJ tók upp til að prófa vélarnar. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ný tegund GoPro véla birtist í hillunum á næstu dögum. GoPro vélarnar hafa farið sigurför um heiminn frá því þær komu á markað fyrir fimm árum. Stofnandi GoPro fékk hugmyndina á brimbrettaferðalagi eftir að hafa fest myndavél á sig með teygju. Hero4 kemur í þremur útgáfum. Hero4 Silver kostar 400 dali og er með snertiskjá. Önnur útgáfa, sem kostar einungis 130 dali. Þriðja útgáfan heitir Hero4 Black, en henni er ætlað að höfða til atvinnumanna. Með henni er hægt að taka upp myndbönd í fjórfaldri háskerpu. Á vef Wall Street Journal þar sem farið er yfir kosti og galla vélanna segir að stærsti galli þeirra sé að rafhlaðan endist einungis í tvær og hálfa klukkustund. Vélarnar koma á markaði ytra þann 5. október næstkomandi.Hér má sjá auglýsingu GoPro. Hér má sjá myndbönd sem blaðamaður WSJ tók upp til að prófa vélarnar.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira