Ragnheiður: Þetta hefur alltaf verið markmiðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2014 16:43 Ragnheiður er ein efnilegasta handboltakona landsins. Vísir/Stefán Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28
Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00
Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51
Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04
Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30