Söfnuðu fimm milljónum til að gera rappplötu úr kattarhljóðum Þórður Ingi Jónsson skrifar 18. október 2014 10:30 Hipphopptvíeykið Run the Jewels, taktsmiðurinn og rapparinn El-P og rapparinn Killer Mike, ætla að endurgera nýju plötuna sína RTJ2 með engu nema kattarhljóðum. Þeir kappar eru miklir húmoristar og auglýstu á heimasíðu sinni í ár að þeir myndu bjóða upp á „Meow the Jewels“ pakkann fyrir 40.000 Bandaríkjadali eða um það bil fimm milljónir íslenskra króna. Því var einhver sniðugur aðdáandi sem stofnaði til hópsöfnunar á Kickstarter fyrir verkefninu. „Ertu virkilega að segja mér að ef ég safna 40.000 dölum, þá geti ég heyrt rappplötu sem er öll búin til með kattarhljóðum? ÁSKORUN TEKIÐ,“ segir á síðunni. Söfnunin er nú komin langt yfir 40.000 dala markið en þegar þetta er ritað hefur 56.000 Bandaríkjadölum verið safnað fyrir verkefninu, sem er fordæmalaust í sögu rappsins. „Meow the Jewels er besta röksemd gegn grasreykingum sem ég hef heyrt, af því að það er í alvörunni einhver sem ætlar að fjármagna þetta,“ sagði El-P á tónleikum í vikunni. Fjölmargir frægir tónlistarmenn munu taka þátt í verkefninu og leggja dúóinu lið, t.d. söngkonan Zola Jesus sem spilaði á Airwaves í fyrra, Geoff Barrow úr Portishead og taktsmiðirnir goðsagnakenndu The Alchemist, Dan the Automator, Just Blaze og Bauuer. Airwaves Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Hipphopptvíeykið Run the Jewels, taktsmiðurinn og rapparinn El-P og rapparinn Killer Mike, ætla að endurgera nýju plötuna sína RTJ2 með engu nema kattarhljóðum. Þeir kappar eru miklir húmoristar og auglýstu á heimasíðu sinni í ár að þeir myndu bjóða upp á „Meow the Jewels“ pakkann fyrir 40.000 Bandaríkjadali eða um það bil fimm milljónir íslenskra króna. Því var einhver sniðugur aðdáandi sem stofnaði til hópsöfnunar á Kickstarter fyrir verkefninu. „Ertu virkilega að segja mér að ef ég safna 40.000 dölum, þá geti ég heyrt rappplötu sem er öll búin til með kattarhljóðum? ÁSKORUN TEKIÐ,“ segir á síðunni. Söfnunin er nú komin langt yfir 40.000 dala markið en þegar þetta er ritað hefur 56.000 Bandaríkjadölum verið safnað fyrir verkefninu, sem er fordæmalaust í sögu rappsins. „Meow the Jewels er besta röksemd gegn grasreykingum sem ég hef heyrt, af því að það er í alvörunni einhver sem ætlar að fjármagna þetta,“ sagði El-P á tónleikum í vikunni. Fjölmargir frægir tónlistarmenn munu taka þátt í verkefninu og leggja dúóinu lið, t.d. söngkonan Zola Jesus sem spilaði á Airwaves í fyrra, Geoff Barrow úr Portishead og taktsmiðirnir goðsagnakenndu The Alchemist, Dan the Automator, Just Blaze og Bauuer.
Airwaves Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira