Skógafoss í aðalhlutverki í söluherferð Apple Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2014 23:17 Skjáskotið af heimasíðu Apple sýnir Skógafoss í öllu sínu veldi. Tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur en þeirra á meðal er iMac tölva með 27 tommu skjá sem að sögn Apple býður upp á hæstu upplausn sem þekkst hefur í heiminum eða 14,7 milljón pixlar.Á heimasíðu Apple er birt mynd af nýju tölvunni en á skjánum, þessum með hæstu upplausn sögunnar að sögn Apple, er mynd af Skógafossi. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, kynnti einnig nýjan iPad Air 2 og iPad mini 3 til sögunnar í dag. Tengdar fréttir Nýr iMac með hæstu upplausn heimsins Apple kynnti í dag nýjan iPad Air 2, iPad mini 3 og 27 tommu iMac sem býður upp á sannkallaða ofurupplausn, eða 5k. 16. október 2014 21:05 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur en þeirra á meðal er iMac tölva með 27 tommu skjá sem að sögn Apple býður upp á hæstu upplausn sem þekkst hefur í heiminum eða 14,7 milljón pixlar.Á heimasíðu Apple er birt mynd af nýju tölvunni en á skjánum, þessum með hæstu upplausn sögunnar að sögn Apple, er mynd af Skógafossi. Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, kynnti einnig nýjan iPad Air 2 og iPad mini 3 til sögunnar í dag.
Tengdar fréttir Nýr iMac með hæstu upplausn heimsins Apple kynnti í dag nýjan iPad Air 2, iPad mini 3 og 27 tommu iMac sem býður upp á sannkallaða ofurupplausn, eða 5k. 16. október 2014 21:05 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýr iMac með hæstu upplausn heimsins Apple kynnti í dag nýjan iPad Air 2, iPad mini 3 og 27 tommu iMac sem býður upp á sannkallaða ofurupplausn, eða 5k. 16. október 2014 21:05