Bróðir forsætisráðherra Albaníu handtekinn vegna drónans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 10:00 Áhorfandi hleypur af velli með drónann í eftirdragi. Vísir/AFP Serbneska sjónvarpsstöðin RTS fullyrðir að Olsi Rama, bróðir forsætisráðherra Albaníu, hafi verið handtekinn fyrir að stýra drónanum sem olli miklu uppnámi á leik liðsins gegn Serbíu í Belgrad í gær. Leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM 2016 var hætt í gær eftir að ómönnuðu flugfari með albanska fánanum í eftirdragi var flogið yfir leikvanginn. Allt trylltist þegar leikmenn serbneska liðsins tóku fánann niður líkt og sjá má hér fyrir ofan. „Það er miður að knattspyrnan hafi verið í aukahlutverki í kvöld,“ sagði Branislav Ivanovic, fyrirliði Serbíu, eftir að dómarinn Martin Atkinson blés leikinn af. Þetta var í fyrsta sinn sem landslið Albaníu lék í Belgrad síðan 1967 og var búist við því fyrir leik að soðið gæti upp úr. „Við skiljum ekki hvað gerðist. Það eina sem ég get sagt fyrir hönd míns liðs er að við vildum halda áfram og að við reyndum að verja leikmenn Albaníu á leið okkar inn í búningsklefa [fyrir áhorfendum].“ „Leikmenn Albaníu sögðu að þeir væru ófærir, bæði líkamlega og andlega, um að halda áfram að spila.“ Lorik Cana, fyrirliði Albaníu, ítrekaði það í samtali við fjölmiðla. „Ég varð vitni að því þegar ráðist var á mína leikmenn. Meira að segja starfsmenn slógu til þeirra. Við vorum ekki í neinu standi til að halda áfram.“ Samskipti þjóðanna hafa verið slæm í gegnum tíðina og bauluðu áhorfendur mikið á meðan þjóðsöngur Albaníu var spilaður.Vísir/AFP EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik hætt í Belgrad vegna dróna og slagsmála | Myndband Ótrúlegt atvik varð til þess að Martin Atkinson þurfti að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. 14. október 2014 21:14 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Sjá meira
Serbneska sjónvarpsstöðin RTS fullyrðir að Olsi Rama, bróðir forsætisráðherra Albaníu, hafi verið handtekinn fyrir að stýra drónanum sem olli miklu uppnámi á leik liðsins gegn Serbíu í Belgrad í gær. Leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM 2016 var hætt í gær eftir að ómönnuðu flugfari með albanska fánanum í eftirdragi var flogið yfir leikvanginn. Allt trylltist þegar leikmenn serbneska liðsins tóku fánann niður líkt og sjá má hér fyrir ofan. „Það er miður að knattspyrnan hafi verið í aukahlutverki í kvöld,“ sagði Branislav Ivanovic, fyrirliði Serbíu, eftir að dómarinn Martin Atkinson blés leikinn af. Þetta var í fyrsta sinn sem landslið Albaníu lék í Belgrad síðan 1967 og var búist við því fyrir leik að soðið gæti upp úr. „Við skiljum ekki hvað gerðist. Það eina sem ég get sagt fyrir hönd míns liðs er að við vildum halda áfram og að við reyndum að verja leikmenn Albaníu á leið okkar inn í búningsklefa [fyrir áhorfendum].“ „Leikmenn Albaníu sögðu að þeir væru ófærir, bæði líkamlega og andlega, um að halda áfram að spila.“ Lorik Cana, fyrirliði Albaníu, ítrekaði það í samtali við fjölmiðla. „Ég varð vitni að því þegar ráðist var á mína leikmenn. Meira að segja starfsmenn slógu til þeirra. Við vorum ekki í neinu standi til að halda áfram.“ Samskipti þjóðanna hafa verið slæm í gegnum tíðina og bauluðu áhorfendur mikið á meðan þjóðsöngur Albaníu var spilaður.Vísir/AFP
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik hætt í Belgrad vegna dróna og slagsmála | Myndband Ótrúlegt atvik varð til þess að Martin Atkinson þurfti að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. 14. október 2014 21:14 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Sjá meira
Leik hætt í Belgrad vegna dróna og slagsmála | Myndband Ótrúlegt atvik varð til þess að Martin Atkinson þurfti að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. 14. október 2014 21:14