Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2014 14:38 Þrír eldhressir stilltu sér upp með einn kaldan fyrir ljósmyndara Vísis. Vísir/Vilhelm Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 en fjölmargir stuðningsmenn, klæddir appelsínugulum fatnaði, voru mættir á öldurhús í miðbænum í dag að hita upp. Reikna má með því að þeir láti vel í sér heyra í kvöld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, hitti fyrir eldhressa hollenska stuðningsmenn á English Pub um tvöleytið í dag.Leikur Íslands og Hollands er í 3. umferð undankeppni EM 2016. Ísland er á toppi riðilsins með sex stig að loknum tveimur leikjum. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi og verður svo gerður upp í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport klukkan 20:45.Þessi brosti út að eyrum í sólinni við Austurvöll.Vísir/VilhelmÞessir höfðingjar voru komnir með trefla í tilefni leiksins.Vísir/VilhelmAppelsínugulir fánar voru hengdir upp í bænum.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Vallarstjóri Laugardalsvallar hefur ekki áhyggjur af vellinum í kvöld. 13. október 2014 11:30 Ari Freyr: Lendi örugglega einhvern tímann einn á einn á móti Robben Ari Freyr Skúlason fær krefjandi verkefni í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tekur á móti bronsliði Hollendinga frá Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar. 13. október 2014 10:00 Gylfi í hoppæfingum á Hilton Þorgrímur Þráinsson segir að útlitið með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir leikinn í kvöld sé gott. 13. október 2014 10:12 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 en fjölmargir stuðningsmenn, klæddir appelsínugulum fatnaði, voru mættir á öldurhús í miðbænum í dag að hita upp. Reikna má með því að þeir láti vel í sér heyra í kvöld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, hitti fyrir eldhressa hollenska stuðningsmenn á English Pub um tvöleytið í dag.Leikur Íslands og Hollands er í 3. umferð undankeppni EM 2016. Ísland er á toppi riðilsins með sex stig að loknum tveimur leikjum. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi og verður svo gerður upp í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport klukkan 20:45.Þessi brosti út að eyrum í sólinni við Austurvöll.Vísir/VilhelmÞessir höfðingjar voru komnir með trefla í tilefni leiksins.Vísir/VilhelmAppelsínugulir fánar voru hengdir upp í bænum.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Vallarstjóri Laugardalsvallar hefur ekki áhyggjur af vellinum í kvöld. 13. október 2014 11:30 Ari Freyr: Lendi örugglega einhvern tímann einn á einn á móti Robben Ari Freyr Skúlason fær krefjandi verkefni í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tekur á móti bronsliði Hollendinga frá Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar. 13. október 2014 10:00 Gylfi í hoppæfingum á Hilton Þorgrímur Þráinsson segir að útlitið með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir leikinn í kvöld sé gott. 13. október 2014 10:12 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30
Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00
Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Vallarstjóri Laugardalsvallar hefur ekki áhyggjur af vellinum í kvöld. 13. október 2014 11:30
Ari Freyr: Lendi örugglega einhvern tímann einn á einn á móti Robben Ari Freyr Skúlason fær krefjandi verkefni í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tekur á móti bronsliði Hollendinga frá Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar. 13. október 2014 10:00
Gylfi í hoppæfingum á Hilton Þorgrímur Þráinsson segir að útlitið með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir leikinn í kvöld sé gott. 13. október 2014 10:12
Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30
Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00
Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00