Möndlu og lárperuskrúbbur fyrir þurra húð Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. október 2014 09:00 Vísir/Getty Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir. Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið
Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir.
Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið
Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00